fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025

Óflokkað

Tristesse

Tristesse

Eyjan
12.03.2011

Einhvern tíma var uppi fólk sem heyrði Chopin og Liszt spila sjálfa á píanó – hin ódauðlegu verk sem þeir sömdu á 19. öld. LIzzst varð öldungur og átti marga nemendur, Chopin dó ungur. Þeir voru eins konar poppstjörnur síns tíma. Chopin sagði að þetta væri fallegasta melódían sem hann hefði samið – Etýða númer Lesa meira

Sorprugl

Sorprugl

Eyjan
12.03.2011

Þetta sorpbrall borgarinnar er mjög sérkennilegt. Ber þess vott að eitthvað kerfislið sé alveg búið að missa sjálfstjórnina. Um daginn sá ég menn með málbönd á ferðinni í Vesturbænum, þeir voru að reikna út fjarlægð frá götu að öskutunnum við hvert hús. Jú, fólk getur flutt tunnurnar sínar á annan stað, semsagt þannig að þær Lesa meira

Hallgrímur: Britsave

Hallgrímur: Britsave

Eyjan
12.03.2011

Hallgrímur Helgason skrifar grein þar sem hann snýr Icesave við. Kallar það Britsave og ímyndar sér að Íslendingar hefðu átt peninga í breskum banka sem sem hefði farið á hausinn.

Háhýsi sveiflast

Háhýsi sveiflast

Eyjan
12.03.2011

Þetta er merkilegt myndband og sýnir hvernig háhýsi í Japan sveiflast í hinum feikiöfluga jarðskjálfta í gær. Eins og einn vinur minn orðaði það á Facebook, það er kannski stærsta fréttin í þessu öllu að þess hefur verið gætt að byggja hús sem standast þessar hamfarir. [youtube=http://www.youtube.com/watch?v=JhJzdtzl6KY&feature=player_embedded#at=34]

Viðtalið við Darling

Viðtalið við Darling

Eyjan
12.03.2011

Það er talsvert rætt um viðtal Sigrúnar Davíðsdóttur við Alistair Darling. Sigrún var vel undirbúin fyrir viðtalið og spurði spurninganna sem þurfti að spyrja. Það er heldur ómerkilegt þegar maður les hér á Eyjunni að einhver kurr sé á Ríkisútvarpinu vegna þessa viðtals. Sú staðhæfing er alveg út í hött. Sigrún er fréttaritari í Lundúnum, Lesa meira

Nokkur orð um Thor

Nokkur orð um Thor

Eyjan
11.03.2011

Það var mikið fjölmenni við útför Thors Vilhjálmssonar í dag. Thor var vinmargur maður og vinsæll. Hann fór víða og talaði við margt fólk. Við ræddum það í Kiljunni um daginn að það þyrfti að gera eldri bækur Thors aðgengilegri. Í dag sá ég í bókabúð að búið er að gefa út Fljótt fljótt sagði Lesa meira

Skjálftinn í Japan

Skjálftinn í Japan

Eyjan
11.03.2011

Þegar ég var í flugstöðinni í Keflavík um daginn hitti ég Gunna Sig, leikara og stórmótmælenda. Ég var bara að fara til Köben, hann sagðist vera að fara til Tokýó. Ég sagðist öfunda hann – mig hefur alltaf langað til Japan. Gunni var að fara til Japan með heimildarmyndina sína Maybe I should have. Ég Lesa meira

Una Margrét fær verðlaun

Una Margrét fær verðlaun

Eyjan
11.03.2011

Una Margrét Jónsdóttir fékk verðlaun Hagþenkis fyrir tveggja binda verk sitt sem nefnist Allir í leik. Það er viðamikil rannsókn á söngvaleikjum barna. Una Margrét var í viðtali um bókina í Kiljunni fyrir tveimur vikum eins og sjá má með því að smella hérna.

Robert Cook 1932-2011

Robert Cook 1932-2011

Eyjan
11.03.2011

Í dag verður haldin minningarathöfn í Dómkirkjunni um gamlan vin minn, Robert Cook prófessor. Robert var held ég fyrsti Bandaríkjamaðurinn sem ég kynntist. Hann fór að koma til Íslands á sjöunda áratugnum og varð vinur foreldra minna. Sumir erlendra vina þeirra voru þungbúnir og nokkuð einsýnir fræðimenn, en það átti ekki við um Robert. Hann Lesa meira

Krónan veikist

Krónan veikist

Eyjan
11.03.2011

Íslenska krónan hefur sjaldan verið veikari en einmitt nú. Hún hefur veikst um 6 prósent síðasta hálfa árið. Gengi evrunnar hefur hækkað um tíu krónur. Það er 164 krónur í dag. Sökum þessa er varla furða að verðbólgu gæti í samfélaginu. Það verður ekki bara hægt að kenna kjarasamningum um. Hitt er svo að við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af