Upptaka Kanadadollars?
EyjanÍ nokkuð yfirborðskenndri úttekt á íslensku efnahagslífi sem birtist í Fréttatímanum í dag er að finna einn punkt sem vekur athygli. Þarna eru þrír hagfræðingar, Hreiðar Már Guðjónsson, Ársæll Valfells og Guðmundur Ólafsson, auk Andra Snæs Magnasonar og Stefáns Einars Stefánssonar að spá í „raunhæfa“ efnahagsáætlun fyrir Ísland. Það sem er helst athyglisvert er að Lesa meira
Ójafn leikur
EyjanÞetta gæti orðið framtíðin í kvótaumræðunni. Hvert einasta útvegsmannafélag á landinu kemst í fréttirnar með málflutning sinn. Og líka sveitarstjórnarmenn sem eru undir miklum þrýstingi frá kvótahöfum. Þessir aðilar hafa stöðu sem veldur því að aðgangur þeirra að fréttum er mjög greiður. En þeir sem vilja breytingar á kerfinu hafa fæstir slíka stöðu, jafnvel þótt Lesa meira
Hertu þig barn
EyjanÞað var löngum hlegið að konum sem vildu gera dætur sínar að ballerínum – kannski af því þær gátu það ekki sjálfar. En það er sjaldnar hlegið að körlum sem vilja gera börnin sín – ja, aðallega syni sína – að afreksmönnum í knattspyrnu. Litlir drengir út um allt land eru klæddir upp í búninga Lesa meira
Jarðsögutímabil mannsins
EyjanForsíðugrein nýjasta heftis The Economist nefnist Welcome to the Anthropocene. Þar er fjallað um þær kenningar að við séum komin inn í nýtt tímabil í jarðsögunni, tímabil mannsins. Gjörðir mannanna hafi semsagt svo mikil áhrif á jörðina – jafnvel þótt þessi tegund hafi í raun ekki verið uppi í langan tíma ef mælt er í Lesa meira
Gerspillt FIFA
EyjanÍ Der Spiegel er fjallað um hið gerspillta Alþjóða knattspyrnusamband, FIFA, þar sem Sepp Blatter verður væntanlega endurkjörinn formaður á morgun. Það vita allir af spillingunni og af stjórnarmönnum sem nota stöðu sína til að auðgast. En samt heldur sirkusinn áfram. Þarna er vitnað í Financial Times Deutschland sem segir að FIFA sé álíka líklegt Lesa meira
Ásmundur Einar í Framsókn
EyjanÉg hef talið nokkuð víst að Vinstri grænir muni klofna fyrir næstu kosningar. Að Lilja Mósesdóttir muni standa fyrir framboði á vinstri vængnum sem myndi taka mikið fylgi frá Vinstri grænum. Lilja hefur sýnt að hún hefur burði til þess – og hún nýtur mikilla vinsælda. Einhvern veginn hefði ég haldið að Ásmundur Einar Daðason Lesa meira
Ljótir stúdentagarðar
EyjanÞað er líkast að þegar reisa á stúdentagarða telji menn sig hafa leyfi til að reisa sérlega ljót hús. Því stúdentagarðar eiga líklega ekki að vera íburðarmiklir. Mörg ljótustu hús í bænum eru stúdentagarðar, ekki bara þeir sem standa út við Háskóla, heldur líka stúdentagarðar sem hafa verið reistir við Kennaraháskólann og í Skuggahvefinu – Lesa meira
Leiðin vestur
EyjanÞað er eiginlega fáránlegt að segja að maður eins og ég, sem hef ekki lifað nema hálfa öld, hafi séð tímana tvenna. En stundum finnst manni það samt. Mér var hugsað til þess í dag að þegar ég var drengur var varla til malbikaður vegarspotti utan Reykjavíkur. Ég var í sveit vestur í Dölum. Það Lesa meira
Fáránlegt?
EyjanRagnheiður Elín Árnadóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks, segir að sú tillaga Vinstri grænna og Lilju, Ásmundar og Atla að ganga úr Nató sé fullkomlega fáránleg. En hvað er fáránlegt við að vilja ekki vera í hernaðarbandalagi sem fer með hernaði víða um heim, var aldrei samþykkt af Íslendingum í almennri atkvæðagreiðslu og er sífellt að breyta markmiðum Lesa meira
Of fá
EyjanÉg get ekki beðið eftir þeim degi að Íslendingar verða hálf milljón. En líklega verð ég ekki lifandi þá. Við erum alltof fá.