Skrýtnir hlutir…
EyjanLesandi síðunar sendi þetta bréf. — — — Gæti ekki verið meira sammála þér: http://silfuregils.eyjan.is/2011/06/07/varla-stjornviska-2/ Og það eru skrýtnir hlutir að gerast í íslensku samfélagi. Fólk sem sat í þingmeirihluta og ríkisstjórn sér nú skyndilega allt til foráttu því að Landsdómi sé beitt. Jafnvel þó það sé einfaldlega gert í samræmi við þau ákvæði stjórnarskrárinnar Lesa meira
Gagnsókn
Eyjan„Af óskiljanlegum ástæðum var margvíslegur áburður og uppspuni tekinn gildur af höfundum rannsóknarskýrslu Alþingi,“ sagði Kristrún Heimisdóttir á ræðu stuðningsmanna Geirs Haarde í gær. Má álykta að hér sé hafin gagnsókn gegn skýrslunni og niðurstöðum hennar?
Samfylkingarfólk gegn landsdómi
EyjanSamfylkingin er mjög að reyna að fjarlægja sig frá landsdóminum yfir Geir Haarde. Í flokknum heyrist varla í neinum sem mælir málsmaðferðinni bót. Jóhanna er á móti þessu – kannski er hún líka þreytt á endalausu tali um hana sjálfa eigi að draga fyrir landsdóm. Sigmundur Ernir segir að þetta sé pólitísk aðför. En Ingibjörg Lesa meira
Umræður um landsdóm á vef Guardian
EyjanGuardian birtir frétt um réttarhaldið yfir Geir Haarde. Það er athyglisvert að lesa athugsemdirnar við fréttirnar, þær eru flestar á einn veg – Íslendingum er hrósað fyrir framtakið. Í einu kommentinu segir: „Well here is an interesting turn of events. Who else could we put in the dock on this basis? The IMF – the Lesa meira
Lífríkið við Tjörnina
EyjanHópur skólabarna fór að grilla í Hljómskálagarðinum í gær. Mávager sveimaði yfir. Gerðist ágengara þegar leið á veisluna. Maður var farinn að óttast að mávarnir létu sér ekki nægja molana af grillinu – heldur hyrfu kannski á brott með börnin líka. Þeir skræktu ógurlega þannig að fór um gestina. Einhverjir gripu til kaldhæðininnar og sögðu Lesa meira
Verðbólgið land
EyjanÍ síðustu færslu fjallaði ég um myntbreytinguna árið 1980. Þegar manni fannst skyndilega að íslenskir peningar væru aftur verðmætir. Og þá var íslenska krónan skamma stund á pari við þá dönsku. Það var eitt sem ég gleymdi að nefna. Það að ef myntbreytingin hefði ekki orðið myndi kaffibolli á kaffihúsi í Reykjavík kosta 45 þúsund Lesa meira
Enginn ber ábyrgð á neinu
EyjanÉg hef haft efasemdir um að það sé rétt að lögsækja Geir Haarde einan fyrir efnahagshrunið á Íslandi. Það lítur allt út fyrir að þetta ferli verði bæði erfitt og vandræðalegt. Og fyrst ákveðið var að hafa réttarhöld af þessu tagi eru aðrir sem þar hefðu líka átt að vera. En það er samt skrítið Lesa meira
Karlakarlar
EyjanÞetta er skemmtileg grein hjá Margréti. Hún kallar það frímúraralandið. Þetta eru karlar sem fara með öðrum körlum í veiðitúra. Svona karlakarlar.
Einfalt dæmi
EyjanTökum dæmi af fólki sem ég talaði við í gær, það stendur alltaf í skilum og er ekki í neinni óráðsíu, lifði ekki um efni fram fyrir hrun, tók ekki bílalán eða neyslulán eða neitt slíkt. Ég held að í engu landi í Evrópu væri þetta talið að lifa um efni fram. En hins vegar Lesa meira
Alveg eftir bókinni
EyjanTvö núll tap gegn Dönum í fótbolta – það er nákvæmlega það sem má búast við, þrátt fyrir að menn fussi og sveii leikmönnum og þjálfara. Eitt sinn voru töp íslenska landsliðsins reyndar stærri. Einstöku sinnum hafa Íslendingar náð góðum úrslitum gegn landsliðum stórra fótboltaþjóða – en það er undantekning. Danir eru með landslið sem Lesa meira