Forsætisráðherra Írlands tekur kirkjuna til bæna
EyjanÞað er nokkuð fáheyrt að írskur forsætisráðherra hjóli í kaþólsku kirkjuna sem óvíða er jafn valdamikil og á Írlandi. Á Írlandi ríkti lengi eins konar klerkaræði. En það gerði Enda Kenny, taoiseach á Írlandi, í óvenju harðorðri yfirlýsingu í gær. Hann sagði að viðbrögð kirkjunnar við kynferðisbrotum presta gegn börnum í borginni Cork hefðu einkennst Lesa meira
Hið langvinna stríð um fjölmiðlana
EyjanMorgunblaðið bar höfuð og herðar yfir aðra fjölmiðla þegar ég var að byrja í blaðamennsku. Ég var á Tímanum og seinna á Helgarpóstinum. Þetta voru allt dvergar í samanburði við Morgunblaðið. Það var helst að DV næði stundum til nokkurs fjölda lesenda. Morgunblaðið studdi Sjálfstæðisflokkinn – en sá stuðningur varð ekki alveg jafn skilyrðislaus þegar Lesa meira
Paul Simon á heitu kvöldi
EyjanSátum undir berum himni í gærkvöldi, á heitu kvöldi, og hlustuðum á Paul Simon klára tónleika eftir annað uppklapp með Diamonds on the Soles of her Shoes, Still Crazy after all these Years og The Boxer. Það var snilld. Þetta er einn af þeim tónlistarmönnum sem eru mörg bindi – hann getur raðað saman mörgum Lesa meira
Skrítið kerfi
EyjanSauðfjárbúskapur á Íslandi er alls góðs maklegur – hann hefur verið stundaður hér frá uppruna byggðar – og afraksturinn er gæðavara sem á að geta spjarað sig vel á markaði. En kerfið er skrítið kerfi. Nú er skortur á dilkakjöti á Íslandi. Ástæðan er sú að svo mikið er flutt út af kjöti. Íslendingar borga Lesa meira
Beint lýðræði – þrengt að Alþingi í drögum að stjórnarskrá
EyjanEf ég skil rétt heldur forseti Íslands málskotsrétti sínum samkvæmt drögum að nýrri stjórnarskrá sem Stjórnlagaráð hefur birt. Og það er bætt rækilega í. Þriðjungur alþingismanna á að geta krafist þjóðaratkvæðagreiðslu eftir að lagafrumvörp hafa verið samþykkt. Sem og fimmtán prósent kosningabærra manna. Einnig eru ákvæði um að tvö prósent kjósenda geti tekið sig saman Lesa meira
Tyrknesk sápuópera slær í gegn í Grikklandi
EyjanGrikkir og Tyrkir hafa lengi eldað grátt silfur saman, og oft verður maður hálf örvæntingarfullur yfir gagnkvæmri vanþekkingu og skilningsleysinu sem ríkir milli þessara þjóða. Því Grikkir og Tyrkir eiga margt sameiginlegt. Þeir deila sama heimshluta, báðar þjóðir horfa út á Eyjahaf, í tungumálunum er fullt af tökuorðum úr máli hins, þeir borða svipaðan mat Lesa meira
Apartheid
EyjanÍ gær var haft eftir Avi Mizrahi, yfirhershöfðingja Ísraels, að landtökumenn á herteknu svæðunum beittu aðferðum hryðjuverkamanna gegn Palestínumönnum. Meðferðin á Palesínumönnum er skelfileg. Það er alheimshneyksli að hún fái að viðgangast. Palestínumenn eru sviptir öllum rétti í heimkynnum sínum. Lönd þeirra eru tætt í sundur með múrum, girðingum og vegum sem þeir fá ekki Lesa meira
Í minningu útlaga
EyjanGamall skólabróðir minn, Árni Hallgrímsson, skrifaði þessi minningarorð um Sævar Ciecielski á Fésbókarsíðu sína. Ég held að sé óhætt að fullyrða að þetta sé einstaklega góður og lýsandi texti – tek mér það bessaleyfi að birta hann: — — — Í minningu útlaga „Ég skal segja þér það,“ heyrðist sagt rámri og hásri rödd ofan Lesa meira
Gott í Grikklandi
EyjanÉg tel mig þekkja ágætlega til í Grikklandi og get fullyrt að ef það er bara spurning um lífsgæði er betra að búa þar en til dæmis í Bolton eða Stoke. Jú eða í Manchester eða Liverpool. Það kann að vera kreppa í Grikklandi, en fótboltamaður eins og Eiður Smári myndi fleyta rjómann – eða Lesa meira
Verðbólga rýkur upp
EyjanVerðlag hækkar – aðallega vegna þess að krónan veikist. Henni er haldið lágri til að myndist nægur afgangur af utanríkisviðskiptum Íslands og erlendum ferðamönnum til að greiða skuldir ríkisins. Krónan má í rauninni ekki hækka næstu árin, út á það gengur efnahagsstefnan. Þetta veldur verðbólgu – sem er að verða miklu hærri en gert var Lesa meira