Jóhanna í töskubúð, Karpov í rigningu
EyjanÞað er tíu ára afmæli Smáralindar. Ég átti erindi þangað inneftir – vissi ekki af afmælinu. Húsið var fullt af fólki. Endaði með því að fara í Toys4Us og kaupa Harry Potter legó. Það eru engar leikfangabúðir lengur í miðborginni. Fyrst Smáralindin hefur enst í tíu ár er hún sjálfsagt ekki á förum. En hún Lesa meira
Spennandi bókatíð
EyjanÍslenskar bókmenntir blómstra þetta haustið. Gyrðir Elíasson tekur við bókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs. Ísland verður í brennidepli á stærstu bókasýningu heims, í Frankfurt. Það er verið að þýða mikið af íslenskum bókmenntum á erlend tungumál – heildarútgáfa Íslendingasagnanna á þýsku í nýjum þýðingum er stórviðburður. Bækurnar eru stórglæsilegar, eins og er von og vísa Þjóðverja – hvergi Lesa meira
Amatörar
EyjanNú þegar ákveðið hefur verið að skipa nefnd til að fara yfir Geirfinnsmálið má rifja upp þyngstu orð sem hafa verið látin falla um málið. Þau sagði Davíð Oddsson, þáverandi forsætisráðherra, úr ræðustóli á Alþingi í október 1998, eftir að Hæstiréttur hafði hafnað því að taka málið upp aftur: „Ég segi það fyrir mig persónulega Lesa meira
Týnd kynslóð
EyjanÞað er þáttur á Stöð 2 sem heitir Týnda kynslóðin. Ég ætla ekki að fjalla um þáttinn sjálfan heldur nafnið á honum – það er svo innilega merkingarlaust eins og það er sett fram. Týnda kynslóðin – a lost generation, une génération perdue – er notað um aldurshóp fólks, og þá sérstaklega karlmenn, sem barðist Lesa meira
Gömul saga og ný
EyjanÉg skemmti mér vel yfir nýrri skáldsögu Ármanns Jakobssonar sem nefnist Glæsir. Þar leikur hann sér að fornsögunum, þekktum persónum og minnum þaðan, á skemmtilegan hátt. Sumt hefur reyndar ágæta skírskskotun til samtímans, eins og til dæmis þessar línur af síðu 64 í bókinni: „Þessir útskerjakonungar hér í norðrinu deildu svo landinu til manna sinna Lesa meira
Verra en kreppan mikla?
EyjanBretar vöknuðu við ströng varnaðarorð frá bankastjóra Englandsbanka, Mervyn King. Hann segir að hætta sé á kreppu í líkingu við þá sem hófst 1929 – eða jafnvel ennþá verri. Englandsbanki ætlar að prenta peninga og dæla út í hagkerfið til að vinna gegn þessari vá. Hin alræmdu matsfyrirtæki hafa lækkað einkunnir stórra breskra banka eins Lesa meira
Hví sátu dómararnir heima?
EyjanSá fáheyrði atburður varð við þingsetningu að enginn dómari úr Hæstarétti mætti. Það hefur heldur engin skýring fengist frá dómurunum. Það er eiginlega óhugsandi að þeir hafi allir verið forfallaðir þennan laugardag í október. Ég hélt fyrst að nærtækast væri að halda að þeir væru svo hræddir að þeir hefðu ekki þorað að mæta – Lesa meira
Einfaldur útreikningur
EyjanÞetta er athyglisverður hlekkur. Maður slær inn launin sín – í dollurum – og fær út hvað einn frægasti braskari heims er lengi að vinna sér fyrir upphæðinni.
Bókmenntapáfi þekkir ekki Tranströmer
EyjanMarcel Reich-Raniki er helsti bókmenntapáfi Þýskalands. Frægur maður og umdeildur. Hann er 91 árs. Í morgun þegar tilkynnt var að sænska ljóðskáldið Tomas Tranströmer hefði fengið Nóbelsverðlaunin lýsti Reich-Raniki því yfir að hann hefði ekki hugmynd um hver þessi höfundur væri. Hann hefði aldrei heyrt minnst á hann. Aðspurður að því hvort hann væri sáttur Lesa meira
Steve Jobs og NeXT
EyjanÞað eru margir að minnast Steve Jobs í dag. Hann var merkismaður – og jú, ég er Applenotandi frá því 1985. Get ekki hugsað mér að eiga aðrar tölvur. En ekki tókst allt sem Jobs tók sér fyrir hendur. Þegar hann fór frá Apple á níunda áratugnum stofnaði hann fyrirtæki sem hét NeXT. NeXT tölvurnar Lesa meira