Fyrsti dagur bókamessu
EyjanÉg hafði aldrei áttað mig á að bókamessan í Frankfurt væri svo risastórt fyrirbæri. Sýningarsvæðið nær nánast yfir heilt borgarhverfi. Það er ógerningur að fara um þetta allt. Það er sagt að meira en sjö þúsund útgefendur kynni bækur sínar. Reyndar er sýningin að hluta til helguð e-bókum þetta árið. Á ræðumönnum við setningu bókamessunnar Lesa meira
Hvernig er hægt að stöðva kreppuna?
EyjanGeorge Monbiot skrifar í Guardian og rekur kenningar hagfræðingsins Steve Keen – sem hann segir að hafi séð efnahagsörðugleikana í heiminum fyrir. Keen er svartsýnn og telur hættu á heimskreppu í líkingu við þá sem varð á fjórða áratug síðustu aldar. Ástæðan er fyrst og fremst brjálæðisleg skuldsetning – peningar sem sé dælt í bankakerfi Lesa meira
Hver á þá kvótann?
EyjanArionbanki yfirtekur þriðjungshlut Ólafs Ólafssonar í einu stærsta útgerðarfyrirtæki Íslands, HB Granda. Því fylgir auðvitað kvóti – það er verðmætið í útgerðarfélögum landsins. Arionbanki er í eigu útlendinga – erlendra vogunarsjóða, segja sumir. Þýðir það þá ekki að téðir útlendingar hafa eignast vænan fiskveiðikvóta?
Forgangsatriði hjá ferðamönnum
EyjanÞegar fólk ferðast eru nokkrir hlutir sem flestir gá fyrst að. Það leitar að ódýru flugfari. Það leitar að gistingu – vill hafa hana góða og örugga, en ekki borga of mikið. Sumir leita að bílaleigubílum – það er blóðugt að þurfa að borga of mikið fyrir þá. Loks kíkja margir á úrval veitingastaða – Lesa meira
Eftirlæti teboðsins
Eyjan„Ríkið gerir hlutina ekki eins vel og markaðurinn,“ fullyrðir Daniel Hannan Evrópuþingmaður í viðtalivið bandaríska sjónvarpsmanninn Glen Beck. Jón Frímann bendir á það. Þeir eru að mæra bandaríska heilbrigðiskerfið – og komast að því í leiðinni að evrópskt heilbrigðiskerfi sé af hinu illa. Gleyma reyndar 50 milljón Bandaríkjamönnum sem eru undir fátæktarmörkum – og hafa Lesa meira
Ekki mikill brottflutningur
EyjanKolbeinn Stefánsson félagsfræðingur skrifar á bloggsíðu sína og segir að það sé mýta að orðið hafi stórkostlegir fólksflutningar frá Íslandi í kjölfar kreppunnar, eins og gjarnan er haldið fram. Kolbeinn segir að jafnvel hefði mátt búast við að fleiri færu, en sú hafi ekki verið raunin. Í niðurlagsorðum sínum segir Kolbeinn: „En já, vissulega hefur Lesa meira
Langur og dimmur skuggi
EyjanÓlafur Skúlason varpar löngum og dimmum skugga yfir íslensku kirkjuna. Það er ráðgáta sem hún mun lengi þurfa að glíma við hvernig maður af þessu tagi varð biskup hennar. Ólafur var reyndar flinkur í að villa á sér heimildir eins og siðvillinga er háttur – hann var vinsæll prestur og mikill félagsmálafrömuður. Það var út Lesa meira
Geta sjálfum sér um kennt
EyjanMótmælin gegn fjármálavaldinu færast í aukana – eins og við Styrmir Gunnarsson ræddum í Silfrinu í dag. En það eru síður en svo allir hrifnir. Forsetaframbjóðandi í Bandaríkjunum heitir Herman Cain. Hann er viss um hvað er á seyði og segir: „Ekki kenna Wall Street um, ekki kenna stóru bönkunum um, ef þú ert atvinnulaus Lesa meira
Á mörkunum
EyjanÞað er dálítið fyndið að hugsa um það eftir á að John Cleese skuli hafa verið fenginn til að leika í auglýsingum fyrir Kaupþing. Cleese er frægastur fyrir að leika hálfsturlaða menn, líkt og í Monty Python-þáttunum og í Fawlty Towers. Menn sem hafa ekki stjórn á sér. Menn sem eru á mörkunum. Stundum gengur Lesa meira
Að eyðileggja hagkerfið
EyjanÞað var lögmaður úti í bæ að tala um að sérstakur saksóknari væri að ofsækja fjölda fólks. En hverjir eru það sem gjalda fyrir gjörðir fjármálamanna? Þessi skopmynd gengur ljósum logum á netinu.