fbpx
Mánudagur 15.september 2025

Óflokkað

Silfrið í dag: Krugman og fleiri

Silfrið í dag: Krugman og fleiri

Eyjan
30.10.2011

Silfur Egils verður að talsverðu leyti helgað ráðstefnunni miklu sem haldin var í Hörpu á fimmtudaginn. Við heyrum í Nóbelsverðlaunahafanum Paul Krugman, Willem Buiter sem er aðalhagfræðingur Citybank en var áður prófessor við London School of Economics – hann skrifaði fræga skýrslu um íslenska hagkerfið áður en það hrundi – Simon Johnson, sem er prófessor Lesa meira

Plan B í Bretlandi

Plan B í Bretlandi

Eyjan
29.10.2011

Það er víðar að lagt er fram plan B en á Íslandi. Hundrað breskir hagfræðingar skrifa opið bréf til Georges Osborne fjármálaráðherra og hvetja hann til að hverfa frá efnahagsstefnu ríkisstjórnarinnar. Atvinnuleysi hefur ekki verið meira í Bretlandi í sautján ár og hagvöxtur er nánast enginn. Hagfræðingarnir leggja til að horfið sé frá niðurskurði svo Lesa meira

Af Betri Reykjavík

Af Betri Reykjavík

Eyjan
29.10.2011

Pétur Þorsteinsson, fyrrverandi skólastjóri á Kópaskeri, skrifar blogg á vef DV þar sem hann vekur athygli á hugmynd sem hann bar upp á Betri Reykjavík. Þetta er hin merkasta tillaga sem fjallar um réttindi útigangsfólks. Pétur skýrir hana með þessum hætti: „Á undanförnum árum hefur heilbrigðisástandi útigangsfólks; drykkjufólks og annarra fíkla hrakað. Síðasta vetur urðu Lesa meira

Nýr flokkur Lilju

Nýr flokkur Lilju

Eyjan
29.10.2011

Ég hef lengi sagt að Lilja Mósesdóttir ætti tækifæri á að stofna stjórnmálaflokk í kringum sig. Á landsfundi Vinstri grænna á Akureyri tóku hún og Atli Gíslason skrefið til fulls og sögðu sig úr VG. Lilja segist ætla áfram á þingi og leiða nýtt stjórnmálaafl sem berjist fyrir rétttlæti, eins og það er orðað. Nýr Lesa meira

Frá tíma Hoxhas

Frá tíma Hoxhas

Eyjan
29.10.2011

Fyrr í þessum mánuði lést Ramiz Alia, sá sem var leiðtogi kommúnistaflokks Albaníu síðustu árin sem flokkurinn ríkti. Hann var 85 ára og dó úr lungnaveiki. Alia tók við af sjálfum Enver Hoxha árið 1985. Hann linaði tökin frá einræði Hoxhas – það endaði með því að kommúnisminn í Albaníu féll. Albanía undir Hoxha var Lesa meira

Tveir ræðumenn

Tveir ræðumenn

Eyjan
28.10.2011

Tveir leiðtogar úr íslenskum samtíma vöktu athygli á ráðstefnunni um efnahagsmál í Hörpu í gær – þeir koma hvor úr sinni fylkingu. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, var í umræðuhópi með Nóbelsverðlaunahafanum Paul Krugman og vakti athygli fyrir að hleypa hinum fræga hagfræðingi helst ekki að. Gylfi hélt ógnarlanga ræðu og í umræðum á eftir setti Lesa meira

Bankarnir og einkavæðingin

Bankarnir og einkavæðingin

Eyjan
28.10.2011

Nú er það svo að vart má sjá á milli hvort hefur gefist verr á Íslandi ríkisrekstur eða einkarekstur á bönkum. Jú annars, einkareksturinn hefur gefist verr. Ríkisbankarnir voru spilltir og lélegir – þeir voru ofurseldir stjórnmálaflokkunum og í gegnum þá var lánað fé til þeirra sem þeir höfðu velþóknum á. Þetta var afar slæmt Lesa meira

Paul Krugman í Silfrinu

Paul Krugman í Silfrinu

Eyjan
28.10.2011

Paul Krugman verður í gestur í Silfri Egils á sunnudag. Krugman er ekki einasta Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði og prófessor við Princeton-háskóla, heldur er hann líka einn áhrifamesti álitsgjafi í heimi. Pistlar hans í New York Times eru lesnir út um víða veröld og sömuleiðis feikivinsælt blogg hans. Í viðtalinu ræðum við stöðu Íslands sem Krugman Lesa meira

Gyrðir

Gyrðir

Eyjan
27.10.2011

Á sunnudagskvöldið sýnir sjónvarpið mynd sem við Ragnheiður Thorsteinson höfum gert um Gyrði Elíasson rithöfund. Myndin byggir á röð viðtala sem ég hef átt við Gyrði á þessu ári, hér í Reykjavík og norður á Sauðárkróki. Einnig er rætt við aðra rithöfunda sem hafa haft kynni af Gyrði og skáldskap hans. Þátturinn er gerður í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af