Betri heimur?
EyjanNicholas D. Kristof, sem er margverðlaunaður blaðamaður og baráttumaður fyrir mannréttindum, skrifar í New York Times og leggur út af umtalaðri bók eftir Stephen Pinker. Bók Pinkers, sem er prófessor í sálfræði við Harvard, nefnist The Better Angels of our Nature. Þar er því haldið fram að mannkynið sé í raun að lifa mjög góða Lesa meira
Báknið burt hjá Steingrími?
EyjanEgill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, rýnir í þjóðhagsspá Hagstofu Íslands. Hann segir að gengi krónunnar verði óbreytt til 2016 og að nú sé reiknað með hagvexti næstu sex árin. Svo kemur þetta: „Í spánni kemur fram að hlutfall ríkisútgjalda (samneysla) af landsframleiðslu nái lágmarki árið 2013 og verði rúm 23% en áður var það lægst árið Lesa meira
Sundpistill
EyjanÉg sé að Vesturbæjarlaugin hefur verið á barnsaldri þegar ég fór fyrst í hana, hún er fimmtíu ára um þessar mundir. Í Vesturbæjarlauginni var maður í skólasundi. Ógleymanlegur er hinn gormælti Kristján sem var þar í sturtuklefunum með járnstöng sem hann notaði til að skrúfa fyrir og frá sturtunum. Hann var ekki alltaf glaður í Lesa meira
Að moka yfir söguna
EyjanEfnahagsástandinu í heiminum hefur verið lýst þannig að það séu nokkrar staðbundnar kreppur sem hætt sé við að breiðist út til annarra landa. Á Írlandi er kreppa sem stafar aðallega af ofþenslu og húsnæðisbólu sem sprakk. Stjórnarflokknum gamla Fianna Fáil var grimmilega refsað í síðustu kosningum. Í Grikklandi er ríkisfjármálakreppa sem byggir á því að Lesa meira
Samfylkingin og Ragna Árna
EyjanMaður hefur mikið séð Samfylkingarfólk stinga upp á Rögnu Árnadóttur sem forsetaefni. Ég man að Steinunn Valdís Óskarsdóttir gerði það, sömuleiðis Kjartan Valgarðsson og nú Hrannar Björn Arnarson. En fátt mun sennilega eyðileggja meira fyrir frambjóðendum en ef þeir líta út fyrir að vera í náðinni hjá stjórnmálaflokkum. Ragna er mæt kona, en hún er Lesa meira
Ólafur Ragnar í fjögur ár í viðbót?
EyjanSamkvæmt nýrri skoðanakönnun nýtur Ólafur Ragnar Grímsson meirihlutafylgis til að sitja áfram sem forseti Íslands. Reyndar eru yfirburðir hans ekki miklir, og ef kæmi fram sterkur frambjóðandi er alls ekki víst að hann myndi vinna forsetakosningar miðað við þessar tölur. Það er því spurning hvort hann gefi kost á sér áfram – líklega þykir honum Lesa meira
Blár Indriði
EyjanBragi Kristjónsson sagði í Kiljunni í gær frá verðlaunasögu Indriða G. Þorsteinssonar sem nefndist Blástör. Hún birtist í Samvinnunni á sínum tíma. Ekki voru allir jafn hrifnir af höfundinum eða sögunni á sínum tíma. Lesandi síðunnar sendi þessa vísu sem hann segir að hafi verið ort um Indriða á þessum tíma: Blá er blástararsagan blár Lesa meira
Líkist akademískri æfingu
EyjanÖssur Skarphéðinsson segir að allir kaflarnir í samningaviðræðum Íslands við Evrópusambandið verði opnaðir á næsta ári. Hann er reyndar efist um að takist að semja fyrir 2013 en snemma það ár á að kjósa til þings. Núorðið gerir maður ráð fyrir að ríkisstjórnin sitji út kjörtímabilið. En maður spyr upp á latínu – cui bono? Lesa meira
Hannes Pétursson, Ingunn Snædal og Táknin í málinu
EyjanEins og áður er komið fram verður Hannes Pétursson skáld gestur í Kiljunni í kvöld. Hann segir frá nýrri bók eftir sig, minningum úr Skagafirði, en hún nefnist Jarðlag í tímann. Ingunn Snædal, skáldkona af Jökuldal, er annar gestur í þættinum. Hún hefur gefið út ljóðabækur sem hafa náð miklum vinsældum, enda er kveðskapur hennar Lesa meira
Aftur í búrkurnar
EyjanSums staðar hefur maður sé gagnrýni vegna þess að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hafi verið ráðin sem yfirmaður skrifstofu UN Women í Afganistan. Menn hafa talað eins og þarna sé náðugt djobb hjá Sameinuðu þjóðunum. Það er ekki alveg víst. Staðreyndin er sú að það gekk ekki vel að manna þetta starf. Afganistan þykir ekki eftirsóttur Lesa meira