Kæfandi
EyjanMaður veltir fyrir sér eftir uppákomur í stjórnmálum síðustu daga hvort hin pólitíska umræða á Íslandi sé orðin algjörlega kæfandi. Að það þurfi kannski að opna gluggana, lofta út og fá inn súrefni. Maður er ekki einu sinni viss að það sé hundi bjóðandi að taka þátt í umræðunni um landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherrann. Og þó, Lesa meira
Á söguslóðum Jóns Kalmans
EyjanÍ Kiljunni í kvöld förum við vestur á firði, á söguslóðir bóka Jóns Kalmans Stefánssonar, þriggja binda verksins sem samanstendur af Himnaríki og helvíti, Harmi englanna og Hjarta mannsins. Við fjöllum um sögusviðið, tilurð bókanna, persónurnar, stílinn. Kristín Tómasdóttir segir frá bókinni Stelpur A-Ö, en hún er framhald mikillar metsölubókar sem hún og systir hennar Lesa meira
Óþarfi að leita til Sovétríkjanna
EyjanÞeir leita langt yfir skammt biskupinn og presturinn sem líkja borgarstjórninni í Reykjavík við Sovétríkin. Því það er alveg óþarfi að grípa til rússnesku byltingarinnar í þessu sambandi, enda hefur aldrei verið talað um að myrða presta eða setja þá í fangabúðir. Nærtækara er að líta til frönsku byltingarinnar – en hugmyndir hennar lögðu að Lesa meira
Óráðsía sem borgarbúar greiða fyrir
EyjanLesandi síðunnar sendi þennan litla pistil: — — — http://silfuregils.eyjan.is/2011/10/20/vidtal-vid-orkuveituforstjora/ Fróðlegt að rifja upp þetta vital núna þegar fréttir berast af verri afkomu OR (sbr. http://eyjan.is/2011/11/29/enn-hallar-undan-faeti-hja-orkuveitunni/). Athyglisvert að þegar Bjarni tók við starfinu hafði hann á orði að hann hygðist ekki ræða fortíðina (þegar gengið var á hann í kastljósviðtali með það hvort fyrri stjórnendur Lesa meira
Fréttnæmi og fréttamat
EyjanFyrirspurn Oddnýjar G. Harðardóttur, alþingismanns úr Samfylkingu, um lengd fréttaflutnings af landsfundum stjórnmálaflokka er mjög sérkennileg – í henni felst sterk krafa um ritskoðun og opinbera íhlutun í fréttaflutning. Að baki virðist liggja sú hugmynd að pólitísk umfjöllun eigi að fara fram með skeiðklukku – semsagt að fréttamat fái ekki að ráða líkt og Lesa meira
Mengi
EyjanJón Bjarnason segir að andstaða hans við ESB sé skýringin á þeirri gagnrýni sem hann verður fyrir. Það virkar svolítið eins og skálkaskjól. Eitt mengi fólks eru þeir sem vilja ganga í ESB, annað mengi eru þeir sem vilja breytingar á fiskveiðistjórnuninni. Þessi mengi skarast vissulega, en það er langt í frá að þetta sé Lesa meira
Trúin, skólarnir og prinsíppfestan
EyjanTrú í skólum er vandmeðfarið mál. Það fjarar undan kirkjunni á Vesturlöndum og æ fleiri eru efasemdamenn eða trúlausir, og svo eru hinir hálfvolgu og þeir sem leiða bara ekki hugann að þessu lengur. Eftir því sem vísindin þróast er erfiðara að samsama þetta – við höfum annars vegar kristna trú sem setur manninn í Lesa meira
Í goggunarröðinni
EyjanSíðasta uppákoman í ríkisstjórninni vekur spurningar um hvort ekki sé kominn tími á einhvers konar þjóðarsátt – eða sátt milli stjórnmálaflokkanna – um að verðleikar fái að ráða þegar fólk er sett í ráðherrastóla. Þ.e. að ráðherratign ráðist ekki eingöngu af goggunarröð eða stöðu viðkomandi innan flokks eða kjördæmis. Þetta hefði kannski átt að vera Lesa meira