fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025

Óflokkað

Hjálmar Gíslason: Nýja Kauphöll, takk

Hjálmar Gíslason: Nýja Kauphöll, takk

Eyjan
18.12.2011

Hjálmar Gíslason hjá DataMarket skrifar grein þar sem hann líkir íslensku Kauphöllinni við kofa – og efast um að hún sé rétti vettvangurinn fyrir endurreisn hlutabréfamarkaðarins. Hjálmar segir að Kauphöllin hafi brugðist á margvíslegan hátt fyrir hrunið – og nefnir meðal annars eftirfarandi dæmi:   „Flókið net krosseignatengsla kom í veg fyrir að eignarhald á Lesa meira

Horfst í augu við Havel

Horfst í augu við Havel

Eyjan
18.12.2011

Sagt er frá því í fjölmiðlum að Vaclav Havel, fyrrverandi forseti Tékklands sé látinn. Havel var af borgaraættum – sem þótti ekki gott í Tékkóslóvakíu kommmúnismans. Hann varð rithöfundur, leikskáld og andófsmaður. Sat í fangelsum. Í flauelsbyltingunni steig hann fram sem andlegur leiðtogi þjóðar sinnar. Vegna baráttu gegn kúguninni var hann sjálfsagður í það hlutverk. Lesa meira

Hagar, arðsemin og einokunin

Hagar, arðsemin og einokunin

Eyjan
17.12.2011

Ég hef áður fjallað um það hér á síðunni að vegna einokunarstöðu sinnar séu Hagar í raun dálítið einkennilegt félag á hlutabréfamarkaði. Það hefur mikið verið rætt um nauðsyn þess að brjóta upp félagið til að skapa virka samkeppni – en eigi það að verða verulega arðsamt bendir margt til þess að þurfi fremur að Lesa meira

Grikkland: Kirkjan passar upp á sitt

Grikkland: Kirkjan passar upp á sitt

Eyjan
17.12.2011

Ekki gerir maður lítið úr vandræðaástandinu sem ríkir í Grikklandi. En þegar lýsingar á því koma frá þjónum kirkjunnar renna á mann tvær grímur. Í þessari frétt á mbl.is er vitnað í mann sem sagður er vera yfirmaður hjálparstofnunar biskupsdæmisins í Aþenu. Hann segir að Grikkland sé á barmi „mannúðarkreppu“ og það sé erfitt að Lesa meira

Mikilvægt að vanda til verka

Mikilvægt að vanda til verka

Eyjan
17.12.2011

Það er dálítið kaldhæðnislegt að íslenskur hlutabréfamarkaður sé að fara í gang á nýjan leik á sama tíma og Kastljós sýnir ítarlega umfjöllun um hvernig hlutabréfamarkaðurinn hér hefur verið misnotaður í stórum stíl. Umfang svikanna sem lýst er í Kastljósi er í raun ótrúlegt. Hér var lengi ekki til neinn hlutabréfamarkaður, það var að vísu Lesa meira

Markaðsmisnotkunin og fordæmið

Markaðsmisnotkunin og fordæmið

Eyjan
17.12.2011

Það er dálítið skrítið að lesa þennan pistil Ólafs Arnarsonar þar sem hann gefur sér að rannsókn sérstaks saksóknara séu meira og minna ónýtar. Kastljós hefur undanfarin kvöld fjallað um markaðsmisnotkun bankanna – það eru aðferðir sem bankarnir notuðu til að blekkja markaðinn, í þeim tilgangi að halda uppi verði á hlutabréfum eða hækka þau. Lesa meira

Uppnám

Uppnám

Eyjan
16.12.2011

Það er ljóst að stór hópur áhrifamanna í íslensku samfélagi þarf að bera vitni í dómsmálinu gegn Geir Haarde. Þetta gæti orðið bæði óþægilegt og langdregið. Í þessum hópi eru bæði fyrrverandi og núverandi ráðherrar. Hvort það mun síðan leiða til niðurstöðu er óvíst – ég hef talið heldur líklegt að Geir yrði sýknaður að Lesa meira

Hin skarpa sýn Halldórs

Hin skarpa sýn Halldórs

Eyjan
16.12.2011

Halldór Baldursson er einstakt snilldarmenni í íslenskri fjölmiðlun, skopteiknari á heimsmælikvarða. Í raun er hann fyrsti Íslendingurinn sem nær að gera skopmyndir sem eru svo góðar að þær gætu sómt sér í hvaða blaði sem er – þess vegna í New York Times eða Guardian. Ekki einasta er Halldór mjög flinkur myndlistarmaður, heldur hefur hann Lesa meira

Rúðustrikað

Rúðustrikað

Eyjan
16.12.2011

Maður gleymir því víst aldrei  hvað maður var glaður þegar komu skólafrí – það var alveg sérstök tilfinning þegar jólafríið brast á. Og maður skynjar þessa tilhlökkun hjá börnunum. En einhvers staðar í kerfinu er fólk sem fattar þetta ekki alveg. Síðasta helgin fyrir jól er að renna upp. Maður hefði haldið að barnaskólum lyki Lesa meira

Vandræðamál fyrir þingið

Vandræðamál fyrir þingið

Eyjan
16.12.2011

Landsdómsákæran á hendur Geir Haarde er sérlega vandræðaleg. Ekki vegna þess að Geir sé svo yfirmáta hvítþveginn, hann var einn af lykilmönnunum í því að stefna íslenska hagkerfinu fram af hengifluginu, og þótt nú sé reynt að fegra hlut hans með því að tala um hvað neyðarlögin hafi veri snjöll, þá er engin leið að komast Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af