Tvær fréttir – hvor úr sinni átt
EyjanBaráttan um sjávarauðlindina harðnar stöðugt. Morgunblaðið er nánast undirlagt af málinu dag eftir dag – í aðalfréttinni á forsíðu blaðsins í dag fullyrðir Ragnar Árnarson hagfræðiprófessor að hækkað veiðigjald myndi ekki bara ríða útgerðinni á slig, það yrði einnig mikill skellur fyrir bankana. DV er með stríðsforsíðu þar sem segir að Samherji eigi 8 milljarða Lesa meira
Halldór á hvíta tjaldinu
EyjanDjöflaeyjan var með skemmtilega úttekt á fyrstu kvikmyndunum sem gerðar voru eftir sögum Halldórs Laxness í gærkvöldi. Þessar myndir eru gerðar af útlendingum, Salka Valka af Svíum 1954, Brekkukotsannáll og Paradísarheimt af Þjóðverjum árin 1973 og 1977. Allar myndirnar eru teknar á Íslandi – en þær eru misjafnlega íslenskar. Salka Valka er mjög í anda Lesa meira
Kína og fríverslunin
EyjanÍ tengslum við heimsókn Wen Jiabaos, forsætisráðherra Kína kemur aftur upp umræðan um fríverslunarsamning við Kínverja. Það hafa verið í gangi viðræður milli ríkjanna um þetta, en þær sigldu í strand. Á sama tíma hefur það gerst að athafnamanninum Huang Nubo var meinað að kaupa land á Íslandi. Það studdist örugglega við meirihlutavija meðal íslensku Lesa meira
Aðventa á fjöllum, Kristín Marja og ný bók eftir Gyrði
EyjanÍ Kiljunni annað kvöld fjöllum við um verkefni hjónanna Sigurjóns Péturssonar og Þóru Hrannar Njálsdóttur. Það birtist bæði á sýningu á Þjóðminjasafninu og í bók sem nefnist Aðventa á fjöllum. Þau hjónin fóru á slóðir Fjalla-Bensa, sem varð söguhetja Gunnars Gunnarssonar í skáldsögunni Aðventu, á Mývatnsöræfum og við Jökulsá. Kristín Marja Baldursdóttir rithöfundur segir frá Lesa meira
Almennur sóðaskapur
EyjanHér í frétt RÚV er sagt frá því að hópur hafi verið stofnaður á netinu þar sem fólk er hvatt til að fara út og tína rusl í svartan plastpoka. Mun ekki af veita. Sóðaskapurinn í borginni eftir veturinn er almennur og skelfilegur – maður veltir því fyrir sér hvað sé að fólki sem hendir Lesa meira
Nóbelshagfræðingur: Vandasamt að hafa stjórn á krónunni
EyjanHér er merkilegt viðtal við Nóbelsverðlaunahagfræðinginn Robert Mundell um íslensku krónuna – það er spurt hvort sé vit í því að land með íbúafjölda Staten Island haldi út sínum eigin gjaldmiðli. Mundell er sérfræðingur í gjaldmiðilssvæðum – optimum currency areas. Mundell telur það mjög torvelt, gjaldmiðillinn sé mjög berskjaldaður og fjármagn geti sogast inn og Lesa meira
Fólkið fyrst
EyjanEva Joly á í erfiðleikum í frönsku kosningunum., en fyrri umferð þeirra verður nú um helgina. Hún er kannski ekki nógu mælsk, hún er útlendingur – vændræði með stefnu hennar og Græningja í kjarnorkumálum hafa líka spillt fyrir. En Græningjar hafa svosem aldrei skorað hátt í forsetakosningum – í fyrri umferðinni er aðalmálið að vera Lesa meira
Hömluleysi
EyjanFyrir hrun var í gangi viss þöggun i stjórnmálaumræðu, en nú er í gangi hömluleysi, menn láta allt vaða. Það er kannski skárra, en margt sem flýtur með er í meira lagi sérkennilegt. Fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins vill láta reka sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi úr landi. En á sama tíma erum við í nánu ríkjabandalagi með Lesa meira
Raunalegt að fylgjast með
EyjanNoregur er réttarríki – og því er ekki komist hjá því að halda opin réttarhöld yfir Anders Breivik. En það er raunalegt að horfa upp á þennan mann, fjöldamorðingjann, heilsandi með kveðju hægriöfgamanna, grátandi yfir eigin orðum – ekki af eftirsjá, nei, heldur vegna sjálfsupphafningar. Helst vildi maður að hægt hefði verið að loka manninn Lesa meira
Að skipta um stuðningsmenn
EyjanÞað er merkilegur viðsnúningur að meirihluti kjósenda Sjálfstæðisflokks ætli nú að kjósa Ólaf Ragnar Grímsson. Til skamms tíma var hann algjör persona non grata í þessum hópi. Kannski má telja einstætt í stjórnmálum að pólitíkus skipti um stuðningsmenn á ferli sínum? En skoðanakönnun Fréttablaðsins bendir til þess að tveir þriðju kjósenda Sjálfstæðisflokksins vilji kjósa Ólaf. Lesa meira
