Ákall frá Þessaloniki
EyjanÞetta bréf eftir Iliana Magra frá Þessaloniki birtist í Financial Times í dag. Það lýsir ágætlega hvernig grískum almenningi líður. Stórir hópar fólks hafa hrapað ofan í fátækt og framtíðarhorfurnar eru svartar, sumir eru farnir að svelta og það eru betlarar á götum. Fjölskyldur deila um pólitík, en vita í raun ekki hverjir valkostirnir eru. Lesa meira
Á þetta að vera fyndið?
EyjanEf maður slær upp nafninu Oliver Maria Schmitt á alnetinu kemur í ljós að hann er þýskur húmoristi. Það er þversögn í sjálfu sér. Í dag hefur maður víða séð vitnað í skrif Schmitt um Ísland. Segir að þau séu mjög kaldhæðin. En til að eitthvað geti talist kaldhæðið þarf að hitta í mark, það gerir Lesa meira
Jeffrey Sachs: Þjóðverjar vilja losna við grísku stjórnina og fá Grikki út úr evrunni
EyjanBandaríski hagfræðingurinn og rithöfundurinn Jeffrey Sachs segir í viðtali á Bloomberg að mál hefðu aldrei átt að fá að þróast á þann veg sem þau hafa gert í Grikklandi. Þarna sé að verki afar léleg hagstjórn frá hlið Evrópusambandsins og mikill þvergirðingur af hálfu Þjóðverja. Það vekur reyndar athygli – og þetta er ekki hluti Lesa meira
Vill ESB losna við Tsipras?
EyjanEin stóra spurningin í tengslum við þjóðaratkvæðagreiðsluna í Grikklandi á sunnudag er hvort leiðtogar Evrópu, og þá aðallega Þjóðverjar, vilji sjá Tsipras forsætisráðherra og stjórn hans falla? Efnahagslegt öngþveiti ríkir nú í einu af aðildarríkjum Evrópusambandsins og ESB er ekki að gera neitt til að hjálpa. Vilja ráðamenn sambandsins að Grikkir fái forsmekk af hamförum, Lesa meira
Endalok ESB
EyjanSvona verða endalok Evrópuhugsjónarinnar. Þýski hrokinn fer aftur úr böndunum.
Er Tsipras að fela vanhæfni sína með þjóðaratkvæðagreiðslunni?
EyjanFlest bendir til þess að Grikkir muni segja nei í þjóðaratkvæðagreiðslunni á sunnudag. Maður finnur samt að margir vita ekki almennilega hvað er verið að kjósa um og vita enn ekki hvað þeir ætla að kjósa. Þeir horfa á mann spurnaraugum – og maður horfir spurnaraugum á móti. Tsipras forsætisráðherra liggur víða undir ámæli fyrir Lesa meira
Strönd óvissunnar
EyjanHér er listræn útfærsla mín á stöðu Grikklands. Ég er ekki alveg viss um hvað þetta þýðir, en kannski er það heldur ekki mitt að skýra það út – fremur en annarra listamanna. Aðrir verða að spreyta sig á því. Ég vek þó athygli á því að á litlu eyjunni sem sést hinum megin við Lesa meira
Átti Ólafur Ragnar að mæta?
EyjanÉg þykist alveg viss um að Ólafur Ragnar Grímsson er oft í vondum félagsskap. Hann var það fyrir hrun með bankamönnunum og svo er hann einn aðalmaðurinn í Arctic Circle, sumir sem þar eru geta ekki talist góðir pappírar. Honum finnst gaman að gera það sem á ensku kallast hobnobbing með fínu fólki og auðugu. Lesa meira
Gríska spurningin
EyjanSvona er hún á ensku spurningin í grísku þjóðaratkvæðagreiðslunni næsta sunnudag. Þarna er spurt hvort Grikkir vilji samþykkja tilboð ESB, Evrópska seðlabankans og AGS frá 25. júní. Þetta er frekar ruglingslegt. Frá ríkisstjórnum Þýskalands, Frakklands og Ítalíu hafa komið þau skilaboð að Grikkir séu í raun að kjósa um hvort þeir vilji hafa evru eða Lesa meira
Óskýr spurning í skrítinni þjóðaratkvæðagreiðslu
EyjanVinkona mín grísk sem vill að Grikkir segi nei í þjóðaratkvæðagreiðslunni 5. júlí, var í gær farin að tala um to megalo oxi, stóra neiið. Þetta var þegar Mussolini setti Grikkjum afarkosti 28. október 1940 og heimtaði að herir möndulveldanna fengju að leggja undir sig land þeirra. Þá sagði Metaxas, sem var frekar mild útgáfa Lesa meira
