Orðið á götunni: Átökin í borginni – stóra prófið fyrir Guðrúnu Hafsteins
EyjanÞað er ekkert leyndarmál að Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðismanna í borgarstjórn, er ekki í stuðningsmannaliði Guðrúnar Hafsteinsdóttur, formanns flokksins. Hildur er góð vinkona Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur og studdi hana með ráðum og dáð í formannsslagnum þar sem Guðrún fór með sigur af hólmi. Guðrún fór hægt af stað sem formaður og lagði ekki í að Lesa meira
Orðið á götunni: Vandræðagangur hjá Sjálfstæðismönnum í borginni – er Katrín svarið?
EyjanOrðið á götunni er að vandræðagangur Sjálfstæðismanna í Reykjavík sé orðinn allt umlykjandi. Hildur Björnsdóttir, oddviti flokksins í borgarstjórn, hefur lýst því yfir að hún vilji leiða flokkinn áfram og verða þannig fyrsti oddvitinn í áratugi til að leiða flokkinn tvennar kosningar í röð. Reynsla Sjálfstæðismanna af forystu Hildar í borginni er hins vegar ekki Lesa meira
Orðið á götunni: Leiðir fyrrum formaður Stúdentaráðs lista Viðreisnar í Reykjavík?
EyjanBjörg Magnúsdóttir, fjölmiðlakona og rithöfundur, var sýnileg á vel heppnuðum landsfundi Viðreisnar um helgina. Fyrr á þessu ári gekk hún til liðs við flokkinn og hefur gefið undir fótinn með það að hún hafi áhuga á að bjóða sig fram fyrir Viðreisn í komandi borgarstjórnarkosningum næsta vor. Björg er landskunn fyrir störf sín á fjölmiðlum, Lesa meira
Orðið á götunni: Birgir Ármannsson níunda einnota borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins?
EyjanBirgir Ármannsson lætur nú af þingmennsku eftir 21 ár á Alþingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Birgir, sem er 56 ára, segist samt ekki vera hættur afskiptum af stjórnmálum. Orðið á götunni er að hann vilji nú spreyta sig á því að leiða lista Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur í kosningum sem munu fara fram vorið 2026. Verði honum Lesa meira
Orðið á götunni: Sigríður Andersen næsti leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn? – Hildur hefur „misst klefann“
EyjanOrðið á götunni er að vandræðagangur Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur virðist engan enda ætla að taka. Flokkurinn hefur nú sex borgarfulltrúa en náði engu að síður að þríklofna í atkvæðagreiðslu um Borgarlínuna í síðustu viku. Ljóst er að Hildur Björnsdóttir, oddviti lista flokksins, hefur „misst klefann“ eins og sagt er þegar þjálfarar íþróttaliða ráða ekki Lesa meira
Veltir fyrir sér hver verði næsti oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni
EyjanSvo kann að fara að einhver af núverandi ráðherrum sjálfstæðisflokksins vilji leiða lista flokksins í næstu borgarstjórnarkosningum. Jafnvel gæti farið svo að slagur verði milli tveggja ráðherra um oddvitasætið, skrifar Dagfari á Hringbraut. Það er Ólafur Arnarson sem heldur á penna Dagfara eins og oft áður. Hann segir Sjálfstæðisflokkinn og málgagn hans, Morgunblaðið, hafa um Lesa meira
