fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021

Notre Dame

Hafa safnað 130 milljörðum til endurbyggingar Notre Dame

Hafa safnað 130 milljörðum til endurbyggingar Notre Dame

Pressan
25.09.2021

Nú er komið að því að hægt sé að hefjast handa við endurbyggingu hinnar sögufrægu Notre Dame í París en kirkjan skemmdist mikið í eldi vorið 2019. Allt frá þeim tíma hafa fjárframlög streymt inn í endurreisnarsjóð kirkjunnar og eru nú 840 milljónir evra í honum en það svarar til um 130 milljarða íslenskra króna. Þetta sagði Jean-Louis Georgelin, sem Lesa meira

Við getum lært af brunanum í Notre Dame

Við getum lært af brunanum í Notre Dame

11.05.2019

Á mánudaginn stóð Notre Dame, Maríukirkjan í París, í ljósum logum. Mikill mannfjöldi fylgdist með á götum úti og fólk grét. Allur heimurinn fylgdist með í beinni sjónvarpsútsendingu. Fólk vonaði það besta en óttaðist það versta. Ég hef aldrei heimsótt kirkjuna, aldrei heimsótt Frakkland. Heldur er ég ekki kristinnar trúar. En samt varð mér illt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af