fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Noregur

Tom Hagen neitar að ræða við lögregluna

Tom Hagen neitar að ræða við lögregluna

Pressan
28.10.2020

Frá því í júní hefur norski milljarðamæringurinn Tom Hagen ekki viljað ræða við lögregluna og hefur neitað að mæta til yfirheyrslu vegna rannsóknar á hvarfi og morði á eiginkonu hans Anne-Elisabeth Hagen. Á laugardaginn verða tvö ár liðin frá því að Anne-Elisabeth hvarf frá heimili sínu. Ekkert hefur til hennar spurst síðan. Samkvæmt frétt Dagbladet þá hefur lögmaður Hagen ráðlagt honum að Lesa meira

Helmingur kórónuveirusjúklinga í Noregi er af erlendum uppruna

Helmingur kórónuveirusjúklinga í Noregi er af erlendum uppruna

Pressan
23.10.2020

Frá upphafi kórónuveirufaraldursins hefur hlutfall innflytjenda verið mjög hátt í Noregi meðal þeirra sem hafa smitast. Mun hærra en ætti að vera miðað við fjölda innflytjenda sem búa í landinu. Á síðustu þremur mánuðum hefur þetta hlutfall hækkað enn meira. TV2 skýrir frá þessu. Fram kemur að 272 af þeim 571 sem hafa verið lagðir inn Lesa meira

Bjó til falskan prófíl á netinu – Nú hefur faðir hans hlotið dóm sem kynferðisbrotamaður

Bjó til falskan prófíl á netinu – Nú hefur faðir hans hlotið dóm sem kynferðisbrotamaður

Pressan
23.10.2020

Haustið 2018 fór samtal fram á samfélagsmiðlinum Instagram á milli fimmtugs norsks karlmanns og annars aðila, sem hann hélt vera 13 ára stúlku. Maðurinn bað stúlkuna um að senda sér nektarmyndir og myndbönd og sendi henni nektarmyndir af sjálfum sér. TV2 skýrir frá þessu. Eftir að samskiptin hófust fengu þau fljótt á sig kynferðislegan tón og ákveðið var Lesa meira

Stoppaði til að spyrja lögregluna til vegar – Hefði betur sleppt því

Stoppaði til að spyrja lögregluna til vegar – Hefði betur sleppt því

Pressan
17.10.2020

Margir hafa lent í að lögreglan stöðvi akstur þeirra af einhverri ástæðu og fæstir gleðjast yfir því. Aðrir hafa ekið fram hjá lögreglunni og verið með öndina í hálsinum af ótta við að verða stöðvaðir. En það er kannski ekki svo algengt að fólk stöðvi sjálfviljugt hjá lögreglunni þegar hún er við umferðareftirlit. Það gerði Lesa meira

Norskir lögreglumenn trúðu ekki eigin augum í húsleitinni – Fundu flugskeyti

Norskir lögreglumenn trúðu ekki eigin augum í húsleitinni – Fundu flugskeyti

Pressan
16.10.2020

Á miðvikudagskvöldið gerði norska lögreglan húsleit á heimili í Notodden. Þar fannst mikið magn vopna, skotfæra og sprengiefnis. Bæði frá hernum og einkaaðilum. En það sem gerði lögreglumennina orðlausa var að í húsinu var rússneskt flugskeyti, ætlað til að skjóta niður þyrlur. Magnið var þvílíkt að það tók lögregluna og sprengjusérfræðinga hennar alla nóttina að flytja Lesa meira

Dularfullar lygar Tom Hagen

Dularfullar lygar Tom Hagen

Pressan
07.10.2020

Dulkóðaðir tölvupóstar, dularfull fótspor í forstofunni og þéttskrifað hótunarbréf með mörgum stafsetningarvillum. Þetta eru meðal þeirra „sönnunargagna“ sem norski milljarðamæringurinn Tom Hagen útbjó og kom fyrir til að hylma yfir dularfullt hvarf eiginkonu sinnar. Að minnsta kosti að mati norsku lögreglunnar sem telur að Tom Hagen hafi á einn eða annan hátt verið viðriðinn hvarf Lesa meira

Ósáttir nágrannar stöðva framkvæmdir við minnismerki á Útey

Ósáttir nágrannar stöðva framkvæmdir við minnismerki á Útey

Pressan
03.10.2020

Norska ríkinu og ungmennahreyfingu Verkamannaflokksins hefur verið gert að stöðva framkvæmdir við minnismerki á Útey. Minnismerkið á að vera til minningar um þau 69 ungmenni sem hryðjuverkamaðurinn Anders Breivik myrti á eyjunni í júlí 2011. Það eru ósáttir nágrannar sem höfðu sigur fyrir dómi í málinu. Ríkið og ungmennahreyfingin verða einnig að greiða allan málskostnað, Lesa meira

9 af hverjum 10 fórnarlömbum COVID-19 í Noregi voru með króníska sjúkdóma

9 af hverjum 10 fórnarlömbum COVID-19 í Noregi voru með króníska sjúkdóma

Pressan
27.09.2020

Af þeim 236, sem létust af völdum COVID-19 frá mars og út maí í Noregi, voru 215 með króníska sjúkdóma. Þetta kemur fram í niðurstöðum yfirferðar á öllum andlátum af völdum COVID-19 á fyrstu þremur mánuðum heimsfaraldursins. Yfirferðin sýnir að 9 af hverjum 10, sem létust af völdum COVID-19 frá mars til og með maí, voru með króníska sjúkdóma. Þetta kemur fram Lesa meira

Fjölskyldan hélt að eitrað hefði verið fyrir henni – Reyndist vera svolítið annað

Fjölskyldan hélt að eitrað hefði verið fyrir henni – Reyndist vera svolítið annað

Pressan
22.09.2020

Síðdegis á sunnudaginn barst lögreglunni í Agder í Noregi óvenjuleg símtal. Hringt var og tilkynnt um fjölskyldu sem liði illa, alla svimaði og glímdu við mikla vanlíðan. Taldi fjölskyldan að hún hefði orðið fyrir bráðri eitrun, jafnvel að eitrað hefði verið fyrir henni. VG skýrir frá þessu. Lögreglan og sjúkralið voru strax send á vettvang. Skömmu eftir komu þeirra á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af