Gagnrýna vinnubrögð lögreglu í óhugnanlegu máli – Hvarf í einu landi en höfuðið fannst í öðru
PressanÍ maí á síðasta ári fannst höfuð af ungri konu við strendur Hjaltlandseyja, sem tilheyra Skotlandi. Það var þó ekki fyrr en fyrir nokkrum dögum að það tókst að bera kennsl á konuna en um er að ræða konu á þrítugsaldri frá Kristiansand í Suður-Noregi, sem hafði horfið þaðan á síðasta ári. Vinkonur konunnar eru Lesa meira
Verndartollar ESB: Tollarnir beinast ekki gegn Íslandi og Noregi – Kína á Elkem
EyjanSvo sem við mátti búast hafa Sjálfstæðismenn og Miðflokksmenn rokið upp til handa og fóta og vilja nú að allt samstarf Íslands við ESB verði sett á ís vegna þess að Ísland og Noregur eru ekki undanþegin verndartollum sambandsins á kísilmálmi. Jafnframt er fullyrt að tollarnir á Ísland og Noreg séu brot á EES-samningnum. Vissulega Lesa meira
Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Af útlenskum lögum á Íslandi
EyjanFastir pennarÍsland starfar náið með ýmsum alþjóðlegum stofnunum. Einna mikilvægast er samstarf Íslands við ESB, en stór hluti af störfum Alþingis og ráðuneyta felst einmitt í að innleiða löggjöf sambandsins um innri markaðinn. Þetta er gert á grundvelli EES-samningsins en með honum var Íslendingum heimiluð þátttaka á þessum markaði sem telur um 450 milljónir manna. Þeir Lesa meira
Íslendingum á leið til Bretlands stendur ekki til boða sama þjónusta og Bretum á leið til Íslands
FréttirFram kemur í nýrri ákvörðun Fjarskiptastofu, vegna kvörtunar neytanda sem beindist að Símanum, að íslenskum símafélögum sé frjálst að leggja þau reikigjöld (e. roaming) fyrir netnotkun, símtöl og sms-skilaboð í farsímum sem þau vilja á viðskiptavini sem ferðast til Bretlands og nota síma sína þar. Hins vegar kemur fram í ákvörðuninni að vitað sé til Lesa meira
Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið
EyjanEðlilegt er að miða við norskt markaðsverð fyrir uppsjávarfiskstofna sem ekki fara á markað á Íslandi. Þetta er sami fiskur í báðum löndum og sömu kaupendur. Leiðrétting veiðigjaldanna er risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið hér á landi. Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Hægt er að hlusta á Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Boðflennur, fullveldi og fjölþjóðasamvinna
EyjanFastir pennarSvokölluð menningarheimsókn þjóðaröryggisráðgjafa forseta Bandaríkjanna, iðnaðarráðherra og eiginkonu varaforsetans til Grænlands hefur vakið hörð viðbrögð stjórnvalda í Danmörku og á Grænlandi, sem sameiginlega fara með fullveldisráðin yfir þessu grannlandi okkar. Danski utanríkisráðherrann talar um virðingarleysi. Fráfarandi forsætisráðherra heimastjórnar Grænlands hefur notað orðið ögrun. Þessi óboðna heimsókn er þannig sett í samhengi við yfirlýst áform Bandaríkjanna Lesa meira
Íslensk kona búsett í Noregi ákærð fyrir kókaínakstur á Norðurlandi
FréttirÁkæra hefur verið gefin út í Lögbirtingablaðinu á hendur íslenskri konu sem skráð er með búsetu í Noregi fyrir að aka bifreið á Norðurlandi undir áhrifum kókaíns með þeim afleiðingum að bifreiðin endaði utan vegar. Konunni er stefnt til að mæta fyrir Héraðsdóm Norðurlands Vestra þegar mál hennar verður tekið fyrir í lok apríl. Konan Lesa meira
Guðrún Hafsteinsdóttir: Gangi Noregur í ESB þurfum við Íslendingar að íhuga okkar stöðu alvarlega
EyjanÁvinningur Íslands af alþjóðasamstarfi, t.d. NATÓ og EES hefur verið gríðarlega mikill og við eigum að leggja áherslu áfram á gott alþjóðlegt samstarf. EES-samningurinn færir okkur tugi milljarða í ávinning á hverju ári. Ef Noregur tæki upp á því að ganga í Evrópusambandið þyrftum við Íslendingar að íhuga okkar stöðu alvarlega. Guðrún Hafsteinsdóttir, formannsframbjóðandi í Lesa meira
Horfðu á pabba drepa mömmu
PressanÍ dag hófust réttarhöld í Noregi yfir manni sem varð eiginkonu sinni að bana í Bergen á síðasta ári. Þrjú börn hjónanna, öll á leikskólaldri, urðu vitni að morðinu og var það elsta barnið sem hringdi í neyðarlínuna. Lýsingar í frétt norska ríkisútvarpsins frá réttarhöldunum eru vægast sagt sláandi. Ljóst er að morðið, sem maðurinn Lesa meira
Kristrún Frostadóttir: Atburðir úti í heimi hafa áhrif á ESB ferlið á Íslandi – geta breytt valmöguleikum okkar
EyjanAtburðarásin úti í heimi, ekki síst hvað varða afstöðu Noregs gagnvart ESB aðild og óvissuna vegna nýs Bandaríkjaforseta, getur haft áhrif á það sem gerist hér á landi varðandi komandi þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB. Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, vill efla hagsmunagæslu Íslands innan EES og telur að það geti styrkt okkar stöðu gagnvart ESB. Lesa meira
