fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Norðurskautsráðið

Guðlaugur Þór vill liðka fyrir bættum samskiptum Rússlands og Bandaríkjanna

Guðlaugur Þór vill liðka fyrir bættum samskiptum Rússlands og Bandaríkjanna

Eyjan
16.04.2021

Í maí fundar Norðurskautsráðið hér á landi og er Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, bjartsýnn á að utanríkisráðherrar allra aðildarríkjanna sæki fundinn. Á honum láta Íslendingar af forystu í ráðinu og Rússar taka við henni. Búið er að staðfesta að Sergei Lavro, utanríkisráðherra Rússlands, komi á fundinn. Guðlaugur Þór segir að það sé mjög ánægjulegt að búið sé Lesa meira

Norðurskautsráðið orðað við Friðarverðlaun Nóbels – Ísland með formennsku í ráðinu

Norðurskautsráðið orðað við Friðarverðlaun Nóbels – Ísland með formennsku í ráðinu

Eyjan
01.10.2019

Tilkynnt verður um hver hreppir Friðarverðlaun Nóbels þann 11. október næstkomandi í Osló. Tilnefningarnar eru alls 301 og er Norðurskautsráðið sagt vera meðal þeirra sem þykja einna líklegustu sigurvegararnir, en ekki er gefið upp hverjir eru tilnefndir, né hverjir tilnefna, fyrr en að 50 árum liðnum. Af tilnefningunum eru 223 einstaklingar og 78 samtök samkvæmt Lesa meira

Ísland tekur við formennsku í Norðurskautsráðinu

Ísland tekur við formennsku í Norðurskautsráðinu

Eyjan
07.05.2019

Ísland tók við formennsku í Norðurskautsráðinu á fundi utanríkisráðherra ráðsins sem lauk fyrr í dag í Rovaniemi í Finnlandi og tók Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra við formennskukeflinu af Timo Soini, finnskum starfsbróður sínum. Ráðherrafundurinn markaði lok tveggja ára formennsku Finnlands í ráðinu. Á fundinum var farið yfir starf Norðurskautsráðsins undanfarin tvö ár og lagður grunnur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af