fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Norðurland vestra

Tveir bændur kærðir til lögreglu fyrir að óhlýðnast yfirdýralækni

Tveir bændur kærðir til lögreglu fyrir að óhlýðnast yfirdýralækni

Fréttir
26.07.2023

Samkvæmt tilkynningu Matvælastofnunar hefur hún kært tvo bændur á Norðurlandi vestra til lögreglu fyrir að hundsa fyrirmæli yfirdýralæknis. Segir í tilkynningunni að bændurnir tveir hafi neitað að afhenda stofnuninni kindur sem þeir höfðu fengið frá nágrannabæ en á þeim bæ hafi allt fé verið skorið niður vegna riðusmits. Það er álit stofnunarinnar að með synjun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af