fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Nord Stream 1

Skemmdarverkin á gasleiðslunum geta opnað nýja víglínu í deilum Vesturlanda og Pútíns – Teygir sig til Íslands

Skemmdarverkin á gasleiðslunum geta opnað nýja víglínu í deilum Vesturlanda og Pútíns – Teygir sig til Íslands

Fréttir
29.09.2022

Skemmdarverkin á Nord Stream 1 og 2 gasleiðslunum í Eystrasalti geta opnað nýja víglínu í deilum Vesturlanda og Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta. Hvað gerist ef skemmdarverk verða unnin á gasleiðslum frá Noregi til annarra Evrópuríkja? Þetta er eitthvað sem margir velta fyrir sér þessa dagana og bæði NATO og ESB eru á tánum vegna málsins og Lesa meira

Skemmdarverkin á gasleiðslunum í Eystrasalti – Voru Rússar að verki?

Skemmdarverkin á gasleiðslunum í Eystrasalti – Voru Rússar að verki?

Fréttir
28.09.2022

Í gær kom í ljós að skemmdarverk höfðu verið unnin á Nord Stream 1 og 2 gasleiðslunum í Eystrasalti, skammt frá Borgundarhólmi sem er dönsk eyja rétt undan strönd Svíþjóðar. Leiðslurnar liggja frá Rússlandi til Þýskalands. Sprengjum hafði verið komið fyrir á gasleiðslunum og þær sprengdar. Böndin berast óneitanlega að Rússum en ekki er hægt að útilokað að Lesa meira

Segir að Evrópa þurfi að búa sig undir að Rússar skrúfi alveg fyrir gasið

Segir að Evrópa þurfi að búa sig undir að Rússar skrúfi alveg fyrir gasið

Fréttir
26.07.2022

Rússar skrúfa á morgun niður í gasstreyminu um Nord Stream 1 leiðsluna og mun leiðslan þá aðeins flytja um 20% þess gass sem hún getur flutt. Bera Rússar fyrir sig viðhaldsvinnu við leiðsluna en evrópskir ráðamenn leggja ekki mikinn trúnað á þá skýringu. Brian Vad Mathiesen, prófessor í orkuskipulagningu við Álaborgarháskóla í Danmörku, sagði í samtali við Ekstra Bladet að nú sé kominn Lesa meira

Segir að Rússar muni skrúfa frá gasinu til ESB á nýjan leik

Segir að Rússar muni skrúfa frá gasinu til ESB á nýjan leik

Fréttir
20.07.2022

Fyrir nokkrum dögum lokaði Gazprom, rússneska ríkisgasfyrirtækið, fyrir gasstreymi um Nord Stream 1 leiðsluna til ESB. Ástæðan er sögð vera viðhald á leiðslunni og á viðhaldsvinnunni að ljúka 21. júlí. Á gasið þá að fara að streyma um Nord Stream á nýjan leik en ESB efast um að það verði raunin. Reuters fréttastofan segir að Rússar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af