Reyna að halda aftur af veiru sem er banvænni en COVID-19
Pressan09.09.2021
Á sunnudaginn lést 12 ára drengur á sjúkrahúsi í Kerala á Indlandi. Það var hin skæða Nipah-veira sem varð honum að bana. Hún er mun banvænni en COVID-19 og hafa sérfræðingar lengi haft áhyggjur af henni og að hún geti valdi heimsfaraldri. New York Post segir að ástandið í Kerala sé mjög slæmt hvað varðar COVID-19 en ríkið er með mesta Lesa meira