fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Nick Cordero

Smitaðist af kórónuveirunni – Vaknaði upp án fóta

Smitaðist af kórónuveirunni – Vaknaði upp án fóta

Pressan
14.05.2020

Kanadíski leikarinn Nick Cordero komst nýlega til meðvitundar eftir að hafa verið haldið sofandi vikum saman. Cordero, sem hefur meðal annars verið tilnefndur til Tony-verðlaunanna fyrir leik sinn, veiktist af COVID-19 í mars. Í byrjun apríl var hann svæfður vegna alvarleika sjúkdómsins og um miðjan mars neyddust læknar til að taka báða fótleggi hans af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af