fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025

Neytendur

Framkvæmdastjóri N1: Meiri samkeppni á eldsneytismarkaði hér en á hinum Norðurlöndunum

Framkvæmdastjóri N1: Meiri samkeppni á eldsneytismarkaði hér en á hinum Norðurlöndunum

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Það stenst enga skoðun að fákeppni sé á íslenskum eldsneytismarkaði. Samkeppni hér er meiri en annars staðar á Norðurlöndunum. Nýlega þurfti N1 að skipta út öllum hleðslustöðvum sínum vegna þess að þær stóðust ekki kröfur hér á landi. Magnús Hafliðason, framkvæmdastjóri N1, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins. Hægt er að hlusta á brot Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 vikum

Samkeppniseftirlitið er enn við sama heygarðshornið og bregst ekki vondum málstað nú frekar en endranær. Í vikunni birti Samkeppniseftirlitið ákvörðun sína um að sekta Landsvirkjun um 1,4 milljarða. Hverjar voru Sakirnar? Jú, Landsvirkjun er sögð hafa selt rafmagn á of lágu verði til Landsnets sem sér um dreifingu til heimila og fyrirtækja í landinu. Og Lesa meira

Ræða endurkomu Jóns Ásgeirs sem risi á matvörumarkaðinum – „Hann teiknaði upp líkan“

Ræða endurkomu Jóns Ásgeirs sem risi á matvörumarkaðinum – „Hann teiknaði upp líkan“

Fréttir
18.08.2025

Jón G. Hauksson og Sigurður Már Jónsson ræða um nýja risann á matvörumarkaðnum, fyrirtækið Dranga, sem þeir segja að sé leið Jóns Ásgeirs Jóhannessonar inn á matvörumarkaðinn aftur. Jón Ásgeir stofnaði eins og alþekkt er Bónus ásamt föður sínum Jóhannesi Jónssyni. Drangar eru nákvæmlega eins upp byggðir og Festi og Hagar og velta árið 2024 Lesa meira

Borgar þrisvar sinnum meira rafmagn en nágranninn – „Gæti verið grasið sem þú ert að rækta“

Borgar þrisvar sinnum meira rafmagn en nágranninn – „Gæti verið grasið sem þú ert að rækta“

Fréttir
14.08.2025

„Þetta er bara fyrirspurn til rafvirkja, hvað getur ollið því að ég er að borga 3falt rafmagn á við nágranna minn, er ekki með fleiri tæki, bara þetta venjulega sem er á heimilinu, er með almenn heimilistæki nema örbylgjuofn. Bara svör frá fagaðilum óskast.“ Þannig hljómar nafnlaus fyrirspurn sem skrifuð var í gær í Facebook-hópinn Lesa meira

Íslenskir neytendur óskuðu eftir endurgreiðslu vegna flugs – Áttuðu sig síðan á þessum mistökum

Íslenskir neytendur óskuðu eftir endurgreiðslu vegna flugs – Áttuðu sig síðan á þessum mistökum

Fréttir
07.08.2025

Neytendasamtökin greina frá tveimur sambærilegum kvörtunum þar sem farþegar afbókuðu flug sín með flugfélaginu SAS sökum villandi upplýsinga frá flugfélaginu. Töldu farþegarnir að flugunum hefði verið aflýst, eftir að hafa fengið tilkynningu frá flugfélaginu, og ákváðu því að hætta við bókun og fá endurgreitt. Í raun var aðeins um uppfærslur á tímasetningum fluganna að ræða Lesa meira

Varð vitni að stórfelldu ráni þremenninga í Krónunni: „Ég er búin að búa hérna í sjö ár. Ég borgaði þeim í símanum mínum“

Varð vitni að stórfelldu ráni þremenninga í Krónunni: „Ég er búin að búa hérna í sjö ár. Ég borgaði þeim í símanum mínum“

Fréttir
18.07.2025

Hvað myndir þú gera ef þú yrðir vitni að ráni? Þetta er spurningin sem þáttastjórnendur Bítisins á Bylgjunni spurðu að er þeir ræddu við Guðrúnu Halldóru Antonsdóttur, sem varð vitni að ráni í Krónunni. „Þetta var sem sagt þannig að ég er komin inn á sjálfsafgreiðslusvæðið eins og við mörg förum inn á og er Lesa meira

„Ósýnileg“ bílastæðagjöld úrskurðuð ólögleg

„Ósýnileg“ bílastæðagjöld úrskurðuð ólögleg

Pressan
07.07.2025

Frá og með 1. júlí verður aðeins hægt að leggja bílastæðagjöld á í Danmörku ef bílastæðavörður hefur lagt sektarmiða á bílrúðu viðkomandi bifreiðar. Í Danmörku líkt og hérlendis hafa ökumenn verið gríðarlega ósáttir við sektir sem birtast í heimabanka mörgum dögum eða vikum eftir að ökutækinu var lagt svo sekt væri sett á. Danska samgönguráðuneytið Lesa meira

Segja vangreiðslugjöld ólögmæt – Kalla eftir skýrum reglum til að koma böndum á bílastæðabraskið

Segja vangreiðslugjöld ólögmæt – Kalla eftir skýrum reglum til að koma böndum á bílastæðabraskið

Fréttir
11.06.2025

Neytendasamtökin telja gjöld bílastæðafyrirtækja ólögleg, og telja ljóst að neytendur eigi heimtingu á endurgreiðslu vangreiðslugjalda sem hafa verið innheimt með ólögmætum hætti. Samtökin kalla eftir skýrum leikreglum til að koma böndum á bílastæðabraskið og benda á leiðir til þess.  Á vef Neytendasamtakanna kemur fram að þau hafa fengið fjölda kvartana vegna bílastæðamála á undanförnum tveimur Lesa meira

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““

Fréttir
02.05.2025

Veðurfræðingurinn Sigurður Þ. Ragnarsson, eða Siggi stormur eins og við þekkjum hann best, segist hugsi yfir yfirlýsingu Bónus um allt sé ódýrt þar eftir að hann keypti sér hundamat í versluninni á margföldu verði miðað við Spán. „Bónus auglýsir nú sem aldrei fyrr að ALLT SÉ ÓDÝRT í verslunum þeirra. Ég velti fyrir mér hvað Lesa meira

Þór gekk út þegar hann sá verðið – „Venjulegur kaffibolli 750 kall“

Þór gekk út þegar hann sá verðið – „Venjulegur kaffibolli 750 kall“

Fréttir
29.04.2025

Þór Saari, hagfræðingur og fyrrverandi þingmaður Borgarahreyfingarinnar, segist hafa gengið inn á kaffihús og strax út aftur eftir að hann sá verðið á kaffibollanum. „Kíkti á stað sem heitir Reykjavík Roasters á horni Stórholts og Brautarholts. Þar kostar venjulegur kaffibolli 750 kall. Labbaði út.“ Færsluna skrifar Þór í Facebook-hópinn Vertu á verði-eftirlit með verðlagi. Tveimur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af