fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Nevada

Ætlaði að kaupa sér hús – Ein villa og húsin urðu 84

Ætlaði að kaupa sér hús – Ein villa og húsin urðu 84

Pressan
28.08.2022

Nýlega keypti kona ein, sem býr í Nevada í Bandaríkjunum, draumahúsið sitt í Sparks sem er norðan við Reno. Fyrir það greiddi hún um 594.000 dollara. En þegar verið var að fylla viðeigandi skjöl út þá áttu mistök sér stað sem urðu til þess að hún keypti 84 hús og tvær lóðir í heildina fyrir 50 milljónir dollara. Lesa meira

Þriðju líkamsleifarnar fundust í Lake Mead – Uppistöðulón sem glæpamenn notuðu til að losa sig við lík

Þriðju líkamsleifarnar fundust í Lake Mead – Uppistöðulón sem glæpamenn notuðu til að losa sig við lík

Pressan
27.07.2022

Starfsmenn the National Park Service í Nevada fundu líkamsleifar í Lake Mead á mánudaginn. Þetta eru þriðju líkamsleifarnar sem hafa fundist í vatninu á nokkrum mánuðum. Vatnsborð þess lækkar sífellt vegna þurrka og samfara því hafa líkamsleifar fundist sem og eitt og annað, til dæmis sokknir bátar. CNN segir að verðirnir hafi fundið líkamsleifarnar á Swim Beach svæði vatnsins í Boulder City síðdegis á mánudaginn. Réttarmeinafræðingar voru kallaðir á vettvang. Lake Mead er uppistöðulón Lesa meira

Svarti póstkassinn í Nevada – Hvaða hlutverki gegnir hann?

Svarti póstkassinn í Nevada – Hvaða hlutverki gegnir hann?

Pressan
10.07.2020

Á afskekktum stað við State Route 375 í Nevada, einnig þekkt sem Extraterrestrial Highway, eru tveir póstkassar. Á þeim efri stendur Steve Medlin en á hinum Alien. Merkingin á þeim neðri hefur oft vakið undrun ferðalanga en margir þeirra sem telja að vitsmunaverur séu til utan jarðarinnar og séu jafnvel í haldi eða heimsæki Area Lesa meira

Hvað var dularfulli „sívalningsmaðurinn“ að gera á yfirráðasvæði hersins?

Hvað var dularfulli „sívalningsmaðurinn“ að gera á yfirráðasvæði hersins?

Pressan
31.01.2019

Á mánudagskvöldið var maður skotinn til bana eftir eftirför á yfirráðasvæði bandaríska hersins í eyðimörk í Nevada. Allur aðgangur að svæðinu er óheimill og mikil öryggisgæsla er þar. Yfirvöld hafa þagað þunnu hljóði um málið og því hafa fjölmiðlar velt þeirri spurningu upp hvað maðurinn, sem hefur verið nefndur „sívalningsmaðurinn“ hafi verið að gera inni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af