fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

netsvindl

Svikahrina á Booking.com – Senda bréf á fólk sem á bókaða hótelgistingu

Svikahrina á Booking.com – Senda bréf á fólk sem á bókaða hótelgistingu

Fréttir
09.12.2023

Netöryggisfyrirtækið CERT-IS varar fólk sem á bókaða hótelgistingu við svikahrinu sem gengur nú yfir á síðunni Booking.com. Netþrjótar hafa komist yfir aðganga gististaða og reyna að narra viðskiptavini þeirra. „Árásaraðilar hafa komist yfir aðganga gististaða og senda þaðan pósta á aðila sem eiga bókaða gistingu þar með það að markmiði að svíkja út fé,“ segir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af