fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026

nepótismi

Svarthöfði skrifar: Af silkihúfum og öðrum húfum

Svarthöfði skrifar: Af silkihúfum og öðrum húfum

EyjanFastir pennar
Í gær

Svarthöfði rak augun í að Morgunblaðið kynnti breytingar á ritstjórn blaðsins í gær. Þær eru skiljanlegar og líklega skynsamlegar. Viðskiptakálfur blaðsins var augljóslega ekki að draga auglýsingar að og helst að vinir og vandamenn blaðsins fylltu þar auglýsingapláss. Hitt fannst Svarthöfða merkilegra að ástæða var talin til að skjóta inn auka stjórnunarlagi með starfi aðalfréttastjóra. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af