fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Nepal

Everest fjall að breytast í ruslahaug – 20 þúsund kíló af mannaskít

Everest fjall að breytast í ruslahaug – 20 þúsund kíló af mannaskít

Fréttir
25.02.2024

Sérfræðingar telja að gegndarlaus sorp og skólplosun á Everest fjalli geti ekki gengið til lengdar. Sóðaskapur fjallgöngufólks er mikill og ekkert fyrirtæki sem sér um að fjarlægja sorpið, enda væri það mjög hættulegt verk. Í umfjöllun Mail Online um málið kemur fram að talið er að um 50 tonn af rusli séu á fjallinu sjálfu og 75 tonn verði eftir í grunnbúðum Lesa meira

„Búdda-strákurinn“ handtekinn

„Búdda-strákurinn“ handtekinn

Fréttir
12.01.2024

Maður, sem er talinn af stuðningsmönnum sínum vera Búdda endurfæddur, hefur verið handtekinn í Nepal vegna gruns um kynferðisbrot. CNN greinir frá þessu. Maðurinn heitir Ram Bahadur Bomjan en hann hefur verið kallaður „Búdda-strákurinn“ í fjölmiðlum í Nepal og var handtekinn síðastliðinn þriðjudag vegna gruns um kynferðislega misnotkun á barni. Handtökuheimild á hendur honum var Lesa meira

Náðu loks sátt um hvernig á að mæla hæð Everest

Náðu loks sátt um hvernig á að mæla hæð Everest

Pressan
09.12.2020

Árum saman hafa Kínverjar og Nepalar deilt um hvernig haga skyldi mælingum á hæð Everestfjalls sem er óumdeilanlega hæsta fjall heims. Deilan snerist um hvort taka ætti snjó á toppi fjallsins með í útreikninginn. Nú hafa löndin tvö náð samkomulagi um nýja opinbera hæð fjallsins og er það 8.849 metrar samkvæmt samkomulagi þeirra. Til að fyllstu nákvæmni sé gætt Lesa meira

Lík Kristins og Þorsteins sem fórust í Nepal fyrir 30 árum fundin: „Þetta voru góðir strákar og frábærir félagar“

Lík Kristins og Þorsteins sem fórust í Nepal fyrir 30 árum fundin: „Þetta voru góðir strákar og frábærir félagar“

Fréttir
11.11.2018

Lík fjallgöngumannanna Kristins Rúnarssonar og Þorsteins Guðjónssonar er fundin, þrjátíu árum eftir að þeir týndust á fjallinu Pumo Ri í Nepal. Mbl.is greindi fyrst frá þessu. Fréttirnar bárust til Íslands fyrir tveimur dögum síðan og hafa aðstandendur þeirra verið látnir vita. Það var bandarískur fjallgöngumaður sem fann líkin. Þegar hann leitaði á þeim fann hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af