Ole Anton Bieltvedt skrifar: ESB ekki bara efnahagslegur heldur líka varnarlegur aflvöðvi Evrópu!
EyjanNATO og ESB saman standa af nákvæmlega sömu bræðra- og vinaþjóðunum. Sömu hagsmunirnir, sama öryggið, sama velferðin, sömu markmiðin, sömu vinirnir, sömu samherjarnir. Í NATO eru aðildarríkin 32 og þau fjögur evrópsku ríki sem þar eru, en ekki í ESB, Albania, Svartfjallaland, Norður Makedónía og Tyrkland, eru með öllum krafti og öllum ráðum að reyna Lesa meira
Þórdís Kolbrún: Stefnubreyting Bandaríkjaforseta útpæld – ekki bara ætluð til heimabrúks í innanlandspólitík vestan hafs
EyjanSú stefnubreyting sem virðist orðin á utanríkisstefnu Bandaríkjanna virðist útpæld og síður en svo einungis ætluð til að tala inn í innanlandsmál í Bandaríkjunum. Við höfum notið mjög góðs af því réttarríki þjóða og heimsskipan sem Bandaríkin hafa hingað til staðið vörð um og erum af þeim sökum ríkt og sterkt samfélag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Um hvað snýst bandalag?
EyjanFastir pennarÍ inngangsorðum Norður-Atlantshafssamningsins er lýst þeim meginreglum fullveldis og frelsis, sem Atlantshafsbandalagið snýst um. Í annarri grein sáttmálans eru svo ákvæði um friðsamleg og vinsamleg milliríkjaviðskipti og efnahagslega samvinnu. Í framkvæmd hefur sú hlið hvílt á Evrópusambandinu og EES-samningnum. Aðildarþjóðirnar geta að sjálfsögðu deilt um ýmis efni. En rofni einingin um hugmyndafræðilega grundvöllinn og friðsamlega Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Þéttum raðirnar í Evrópu!
EyjanFastir pennarÞessi hvatning hefur verið á vörum flestra leiðtoga Evrópuríkja að undanförnu, þar á meðal forsætisráðherra okkar og utanríkisráðherra. Hvatningin kemur í kjölfar breyttrar stefnu Bandaríkjanna í varnarmálum og málefnum Úkraínu, auk öfgafullrar gagnrýni ráðamanna í Washington á lýðræðið í Evrópu og afskiptum þeirra af nýlegum kosningum í Þýskalandi. Bandaríkin eru við það að einangrast í Lesa meira
Guðrún Hafsteinsdóttir: Gangi Noregur í ESB þurfum við Íslendingar að íhuga okkar stöðu alvarlega
EyjanÁvinningur Íslands af alþjóðasamstarfi, t.d. NATÓ og EES hefur verið gríðarlega mikill og við eigum að leggja áherslu áfram á gott alþjóðlegt samstarf. EES-samningurinn færir okkur tugi milljarða í ávinning á hverju ári. Ef Noregur tæki upp á því að ganga í Evrópusambandið þyrftum við Íslendingar að íhuga okkar stöðu alvarlega. Guðrún Hafsteinsdóttir, formannsframbjóðandi í Lesa meira
Guðrún Hafsteinsdóttir: Sjálfstæðisflokkurinn hefur glatað trausti og fjarlægst grunngildi sín – fólk vill ekki kjósa hann
EyjanSjálfstæðisflokkurinn hefur ekki aðeins glatað talsambandinu við kjósendur sína, hann hefur glatað trausti og fjarlægst grunngildi sín. Fólk vill ekki kjósa flokkinn. Verkefni næsta formanns verður að endurvinna traustið. Segja má að flokkurinn hafi afsalað sér forystuhlutverki í íslenskum stjórnmálum, hann er í aftursætinu en ekki bílstjórasætinu og kemur ekkert nálægt því að stjórna landinu. Lesa meira
Þorgerður Katrín: Einfeldni í varnarmálum ekki í boði – þurfum að rækta sambandið við Bandaríkin
EyjanEinfeldni í öryggis- og varnarmálum er ekki í boði, Heimsmyndin getur breyst og við Íslendingar verðum að skipa okkur í sveit með öðrum vestrænum lýðræðisríkjum. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, telur það hafa verið gæfuspor þegar við Íslendingar beittum fullveldi okkar og urðum fullgildir aðilar að Nató 1949, fengum sæti við borðið. Einnig hafi tvíhliða varnarsamningurinn Lesa meira
Þorsteinn Pálsson: Samskiptin við Bandaríkin lík samskiptum við alræðisríki
EyjanÍsland og önnur Evrópuríki verða áfram háð Bandaríkjunum á sviði viðskipta og varna en eftir valdatöku Trumps verðandi Bandaríkjaforseta verða samskiptin við þau líkari samskiptum við alræðisríki en lýðræðisríki. Þetta kallar á að Ísland styrki stöðu sína innan bæði Nató og ESB. Boðskapur Trumps, verðandi Bandaríkjaforseta, er að héðan í frá gildi efnahagslegir og hernaðarlegir Lesa meira
Evrópumálin: Gangi Noregur inn í ESB verður Ísland líka að ganga inn – hinn kosturinn er efnahagsleg hnignun
EyjanÍslenskir stjórnmálaleiðtogar standa frammi fyrir því hvort þeir ætli að stofna efnahagslegri framtíð þjóðarinnar í hættu með því að sitja hjá meðan Noregur sækir um aðild að Evrópusambandinu eða hvort þeir sýni þjóðinni það traust að leyfa henni að ráða eigin framtíð. Margt bendir nú til þess að EES heyri senn sögunni til, enda eru Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 5 um ESB/Evrópu: Það þarf sterka Evrópu til að tryggja öryggi og velferðar barnanna okkar
EyjanÉg bjó í miðju Evrópusambandinu, Þýzkalandi, í 27 ár og fylgdist gjörla með þróun ríkjasambandsins allan þennan tíma, reyndar fyrir og eftir á líka, svo og með tilkomu evrunnar og þróun þessa sameiginlega gjaldmiðils nú 26 þjóða. Allt gerðist þetta innan frá; ég upplifði atburðarásina á staðnum. Kann því nokkur skil á efninu. Hægri öfgamenn, þjóðernissinnar Lesa meira