fbpx
Föstudagur 23.ágúst 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

nasistar

Börn nasistanna: Svona reiddi þeim af eftir voðaverkin

Börn nasistanna: Svona reiddi þeim af eftir voðaverkin

Fókus
10.02.2019

Feður þeirra eru þekktir fyrir að vera meðal grimmustu manna sem hafa nokkru sinni gengið um hér á jörðinni. Þeir drekktu Evrópu í blóði og reyndu að útrýma heilum þjóðfélagshópi, gyðingum með Helförinni. Mörgum kann því að þykja ótrúleg þversögn fólgin í að þeim var lýst sem ástríkum fjölskyldumönnum sem elskuðu fjölskyldur sínar og vildu Lesa meira

Nýjar og athyglisverðar upplýsingar í bók sem var í eigu Hitlers

Nýjar og athyglisverðar upplýsingar í bók sem var í eigu Hitlers

Pressan
27.01.2019

Bók, sem var eitt sinn í eigu Adolfs Hitlers, er nú komin í vörslu kanadíska þjóðskjalasafnsins en hún var áður í eigu eftirlifanda Helfararinnar. Í bókinni, sem heitir Statistik, Presse und Organisationen des Judentums in den Vereinigten Staaten und Kanada, koma fram áður óþekktar upplýsingar um áhuga nasista á Norður-Ameríku. Bókin var tekin saman af Lesa meira

Málverk selt fyrir milljónir í gegnum tíðina – Saga þess er heldur nöturleg

Málverk selt fyrir milljónir í gegnum tíðina – Saga þess er heldur nöturleg

Pressan
17.09.2018

Það er ekki óvenjulegt að málverk eftir franska impressjónisma málarann Pierre-Auguste Renoir séu seld fyrir svimandi háar upphæðir. Nýlega komst eitt málverka hans, sem hefur verið selt margoft á undanförnum áratugum, í fréttirnar þegar upp komst um heldur nöturlega sögu þess. Málverkið er 30×40 sm og nefnist „Tvær konur í garði“. Það var síðast selt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af