Hatrammar nágrannaerjur: „Hann reyndi að drepa mig“
Fókus25.05.2019
Í augum flestra er heimilið athvarf. Staður þar sem fjölskyldan á að geta verið í næði og verið áhyggjulaus. Góðir grannar eru lífsgæði, ekkert síðri en hreint vatn eða góð ljósleiðaratenging. Ef eitthvað fer úrskeiðis í samskiptum við nágrannana hefur það mikil áhrif á alla fjölskylduna og heimilið verður ekki sá sami griðastaður og áður. Lesa meira