Nágrannaerjur í Vesturbænum – Borgin setur fram kröfur í málinu en ætlar ekki að fylgja þeim eftir
FréttirHúseigendur í vesturbæ Reykjavíkur hafi kært til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þá ákvörðun byggingarfulltrúa borgarinnar að grípa ekki til þvingunarúrræða gegn eigendum hússins við hliðina en þeir settu upp girðingu á lóðamörkum húsanna án samþykkis kærendanna. Hefur byggingarfulltrúinn samt sem áður krafist þess að girðingin verði fjarlægð en ekki virðist standa til að fylgja kröfunum Lesa meira
Sagt að sætta sig við skúr nágrannans þótt hann sé of nálægt lóðinni
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur staðfest þá niðurstöðu byggingarfulltrúa Kópavogs að aðhafast ekkert vegna geymsluskúrs á einbýlishúsalóð í bænum en eigendur einbýlishússins á lóðinni við hliðina höfðu kvartað yfir skúrnum á þeim grundvelli að hann væri of nálægt þeirra lóð og því þyrfti þeirra samþykki til að reisa hann. Nefndin tekur undir að skúrinn sé Lesa meira
Langvarandi nágrannaerjur í Laugardal – Hafði sigur vegna leka af völdum framkvæmda nágrannans
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi leyfi sem byggingarfulltrúi Reykjavíkurborgar veitti íbúa í Laugardal til ýmissa framkvæmda á lóð sinni. Var nágranni eigandans afar ósáttur við framkvæmdirnar og sagði þær meðal annars hafa valdið því að vatn læki niður á hans lóð. Hafa nágrannarnir deilt í töluverðan tíma og hafa mál þeirra áður Lesa meira
Nágrannaerjur í stóru fjölbýlishúsi – Ásakanir um leyndarhyggju og sérmeðferð
FréttirKærunefnd húsamála hefur sent frá sér álit í deilumáli eiganda eignarhluta í fjölbýlishúsi, í ónenfndu sveitarfélagi, við húsfélag hússins. Húsið er í stærra lagi en það skiptist í 71 eignarhluta. Hinn ósátti eigandi krafðist þess að lagt yrði fyrir húsfélagið að afhenda honum gögn um hvaða aðrir eigendur í húsinu hefðu fengið bótagreiðslur frá verktökum Lesa meira
Áralangar nágrannaerjur í Vogum
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru lóðareiganda nokkurs í sveitarfélaginu Vogum sem sakar nágranna sinn, eiganda samliggjandi lóðar, um að breyta um hálfrar aldar gömlum lóðamörkum lóða þeirra einhliða. Hafa nágrannarnir deilt um lóðamörkin í fjölda ára. Íbúðarhúsin á lóðunum voru byggð 1969 og 1978. Eigandi eldra hússins kærði framkvæmdir eiganda yngra hússins Lesa meira
Nágrannadeilur í Laugardal – Sakaði nágrannann um að reisa hættulega girðingu
FréttirTalsverðar deilur hafa geisað milli eigenda tveggja húsa í Laugardal vegna girðingar á lóðamörkum húsanna. Fullyrða eigendur annars hússins, sem höfðu frumkvæði að því að girðingin var reist, að það hafi verið gert í góðri sátt og raunar að hluta til í sameiningu en síðan hafi nágrannanum snúist hugur og þá hafi allt farið í Lesa meira
Reykjavíkurborg gafst upp á nágrannadeilum í Grafarholti
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur kveðið upp úrskurð sinn í deilumáli nágranna í Grafarholti vegna framkvæmda annars nágrannans. Reykjavíkurborg hafði frá árinu 2020 og fram á þetta ár reynt að stöðva framkvæmdirnar og lagði loks dagsektir á þann nágranna sem stóð í þeim. Sú ákvörðun var hins vegar dregin til baka og ákveðið var að Lesa meira
Íbúðareigandi vildi hund – Annar íbúi taldi dýrahald ógna heilsu sinni og fór húsfélagið langt út fyrir valdsvið sitt á húsfundi
FréttirHundaeigandi í átta íbúða fjöleignarhúsi taldi skilyrði sem samþykkt voru til grundvallar hundahaldinu og greidd voru atkvæði um á húsfundi ólögmæt. Komu skilyrðin fram í tveimur viðaukum sem lagðir voru fram á fundinum, en var ekki getið í fundarboði eða lesnir upp á fundinum. Kærunefnd húsamála tók málið fyrir og taldi kröfu hundaeigandans vera: Að Lesa meira
Aftur skitið á bíl Ragnars – „Jólasveinn kom til mín í gær“
FréttirÍ annað skiptið á þessu ári kom grímuklædd vera um miðja nótt og gekk örna sinna á húddið á bíl Ragnars Þórs Egilssonar, íbúa Digranesi í Kópavogi. Í þetta sinn var það jólasveinn. „Jólasveinn kom til mín í gær, Vildi fá að nota klósettið hjá mér. Gat ekki leyft honum það,“ segir Ragnar Þór í Lesa meira
Frægustu nágrannaerjur Íslands undu upp á sig þegar lögmaður Hreggviðar stefndi honum sjálfum
FréttirHreggvið Hermannsson, ábúanda að Langholti 1b í Flóahreppi, kannast flestir við vegna illvígra erja sem hann hefur átt í við nágranna sína að Langholti 2. Hafa deilurnar ítrekað ratað á síður fjölmiðla og teljast tvímælalaust meðal þekktustu nágrannaerja landsins. Hafa erjurnar átt sér stað í um áratug, lögregla hefur ítrekað þurft að hafa afskipti af Lesa meira