fbpx
Fimmtudagur 24.september 2020

mótefni

Fólk með mótefni gegn Covid-19 má ekki heimsækja fólk í sóttkví – „Gæti mögulega borið snertismit frá öðrum“

Fólk með mótefni gegn Covid-19 má ekki heimsækja fólk í sóttkví – „Gæti mögulega borið snertismit frá öðrum“

Fréttir
09.08.2020

Með auknum smitum og fjölda fólks í sóttkví vegna Corona-veirufaraldursins er mikilvægt að rýna í þá mistúlkun sem á sér gjarnan stað þegar einstaklingar fara að túlka sóttvarnarreglur. Eitthvað hefur borið á þeim umræðum að þeir sem hafa greinst með mótefni við Covid-19 geti umgengist fólk í sóttkví og einangrun þar sem viðkomandi á ekki að geta Lesa meira

Engin mótefni gegn COVID-19 í blóði fyrsta belgíska sjúklingsins

Engin mótefni gegn COVID-19 í blóði fyrsta belgíska sjúklingsins

Pressan
11.05.2020

Hinn 54 ára Philip Soubry var fyrsti Belginn sem greindist með COVID-19 eftir að hann var fluttur heim frá Wuhan í Kína í byrjun febrúar en þar átti veiran líklega upptök sín. Nýjar rannsóknir á honum sýna að hann er ekki með mótefni gegn veirunni, sem veldur COVID-19, í líkama sínum. Vísindamenn vita ekki hver Lesa meira

Mótefni myndast ekki í öllum sem læknast af COVID-19

Mótefni myndast ekki í öllum sem læknast af COVID-19

Pressan
14.04.2020

Þegar fólk sýkist af COVID-19 veirunni myndar líkaminn ónæmi gegn henni en hversu lengi varir það? Þetta var rætt á fréttamannafundi Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar WHO í gær  þegar komið var inn á niðurstöður nýrrar kínverskrar rannsóknar. Það voru vísindamenn við Fudan háskólann í Shanghai sem rannsökuðu 175 manns sem voru smitaðir af COVID-19. Í ljós kom að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af