fbpx
Fimmtudagur 30.mars 2023

Mosfellsbær

Draumurinn um einkarekna spítalann úti – Mosfellsbær fer fram á nauðungarsölu

Draumurinn um einkarekna spítalann úti – Mosfellsbær fer fram á nauðungarsölu

Eyjan
27.02.2023

Mosfellsbær hefur farið fram á nauðungaruppboð á lóð úr landi Sólvalla í sveitarfélaginu sem er í eigu fyrirtækisins Sólvellir – heilsuklasi ehf. Fyrirtækið, sem er í eigu athafnamannsins Sturla Sighvatssonar, hafði metnaðarfullar hugmyndir um uppbyggingu einkarekins spítala og hótel á landinu en þær hafa runnið út í sandinn. Fjárfesting upp á 50 milljarða Upphafsmaður verkefnisins Lesa meira

Mosfellsbær styður kukl: Borgaði fyrir að auglýsa transheilun, stjörnuheilun, reiki, miðlun og tarotspilum

Mosfellsbær styður kukl: Borgaði fyrir að auglýsa transheilun, stjörnuheilun, reiki, miðlun og tarotspilum

Fréttir
12.02.2019

Kærleiksvikan verður haldin í Mosfellsbæ vikuna 11.–17. febrúar. Hátíðin er haldin árlega á þessum tíma, um sama leyti og bæði Valentínusardagurinn og konudagurinn ber upp. Ýmsar uppákomur hafa verið á hátíðinni, til dæmis þegar gerð var tilraun til að setja heimsmet í hópknúsi, að skrásetjurum Heimsmetabókar Guinness viðstöddum. Aðkoma Kærleikssetursins að hátíðinni hefur hins vegar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af