fbpx
Fimmtudagur 01.október 2020

Mohammed bin Salman

Segir Trump hafa stært sig af að hafa bjargað krónprinsi Sádi-Arabíu eftir morðið á Khashoggi

Segir Trump hafa stært sig af að hafa bjargað krónprinsi Sádi-Arabíu eftir morðið á Khashoggi

Pressan
Fyrir 2 vikum

Í næstu viku kemur bókin „Rage“ eftir bandaríska blaðamanninn Bob Woodward. Bókin er byggð á viðtölum við Donald Trump Bandaríkjaforseta. Í henni kemur meðal annars fram að Trump hafi nánast frá upphafi vitað hversu hættuleg kórónuveiran er þótt hann hafi sagt þjóð sinni annað. En einnig kemur fram að Trump hafi stært sig af að hafa bjargað Mohammed bin Salman, krónprins í Sádi-Arabíu, frá frekari vandræðum í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af