fbpx
Laugardagur 28.maí 2022

mjólkurvörur

Mjólkurvörur hækka í verði í dag – Jólarjóminn hækkar

Mjólkurvörur hækka í verði í dag – Jólarjóminn hækkar

Fréttir
01.12.2021

Mjólkurvörur hækka í verði í dag. Ástæðan er að aðföng kúabúa hafa hækkað og einnig hefur vinnslukostnaður mjólkursamlaga hækkað. Einn lítri af mjólk hækkar í dag úr 170 krónum í 176-177 krónur ef miðað er við að álagning verslana haldist óbreytt. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að verðhækkunin sé tilkomin vegna ákvörðunar verðlagsnefndar búvara sem hækkaði Lesa meira

Eru mjólkurvörur hollar eða óhollar?

Eru mjólkurvörur hollar eða óhollar?

Pressan
15.09.2020

Flestir hafa alist upp við mjólk og mjólkurvörur á borðum og auglýsingar og umræðu um hollustu mjólkurvara. Um mikilvægi hennar fyrir beinin. En getur verið að þetta sé ekki rétt? Í nýlegri umfjöllun Danska ríkisútvarpsins, DR, um málið kemur fram að ef horft er á tölfræðina vakni ákveðnar spurningar um hollustu mjólkurvara. Í Skandinavíu sé mjólkurneyslan Lesa meira

Ný rannsókn – Fituríkar mjólkurvörur eru hollari en fitulitlar

Ný rannsókn – Fituríkar mjólkurvörur eru hollari en fitulitlar

Pressan
08.06.2020

Fólk sem neytir fituríkra mjólkurvara er með lægri blóðþrýsting, minni blóðsykur og minna af hættulegri líkamsfitu en samanburðarhópar. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar en þær eru ekki óumdeildar. BMJ birti nýlega nýja rannsókn sem bendir til að mjólkurfita geti verið holl. Alþjóðlegt teymi vísindamanna fór í gegnum heilbrigðisupplýsingar tæplega 150.000 manns í 21 landi. Meðal Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af