Ný og ótrúleg kenning um örlög flugs MH370 – Getur þetta staðist?
PressanÍ mars 2014 hvarf flug MH370 frá Malaysian Airlines sporlaust á leið frá Kuala Lumpur í Malasíu til Peking í Kína. Um borð voru 239 manns. Hvarfið er eitt það dularfyllsta í flugsögunni og fimm árum eftir hvarfið er lítið meira vitað um örlög vélarinnar en við upphaf rannsóknar málsins. Margar kenningar hafa verið settar Lesa meira
Stærsta ráðgáta flugsögunnar
PressanSkömmu eftir miðnætti þann 8. mars 2014 settust 227 farþegar upp í flugvél frá Malaysian Airlines á flugvellinum í Kúala Lúmpúr. Eins og venjan er í flugvélum sá áhöfnin um að settum reglum væri fylgt hvað varðar frágang farms, að farþegarnir væru allir komnir um borð, og allt annað sem á henni hvílir að uppfylla Lesa meira
Ný og brjálæðisleg kenning um örlög flugs MH370
PressanAllt frá því að flug MH370 frá Malaysia Airlines hvarf sporlaust fyrir fimm árum hafa miklar vangaveltur verið um örlög þess. Svo mikill er áhuginn á þessu að nú er til „klúbbur“ áhugamanna um málið en í honum skiptast menn á að velta því fyrir sér og setja fram kenningar. Einn félaga í þessum „klúbbi“ Lesa meira
Ein stærsta ráðgáta flugsögunnar – Ný kenning kollvarpar fyrri hugmyndum um flugleið flugs MH370
PressanNú eru tæplega fimm ár síðan flug MH370, frá Malaysia Airlines, hvarf á dularfullan hátt þegar vélin var á leið frá Malasíu til Kína. Mikil leit hefur verið gerð að vélinni en hún hefur nánast engan árangur borið, smávægilegt brak hefur rekið á land víðsfjarri þeim stöðum þar sem talið er að vélin hafi farist. Lesa meira