Málverk endurgerð með lifandi módelum
Austurríski ljósmyndarinn Inge Prader hefur endurskapað nokkur af þekktustu málverkum samlanda hennar Gustav Klimt og ljósmyndir hennar gera fyrirmyndunum góð skil. Verk Klimt eru í Art Nouveau stíl, gamla nýlistin, sem vinsæll var í lista- og hönnunarheiminum nálægt aldamótunum 1990. Stíllinn er rómantískur og nokkuð kvenlegur, enda konur og þokkagyðjur vinsælt myndefni. Ljósmyndir Prader endurgera Lesa meira
Viðburðir fimmtudags: Emmsjé Gauti, Jóhanna Guðrún, Jói Pé, Króli og Chase, Bryndís Ásmunds, Ívar og Mummi
Fimmtudagur er runninn upp og það er nóg um að vera af viðburðum í dag, kvöld og fram á nótt. Hér er stiklað á nokkrum þeirra viðburða sem hægt er að heimsækja í dag, seinnipartinn og í kvöld. Upphitun fyrir tónleika Future fer fram á Lemon Suðurlandsbraut frá kl. 11 – 14. Borgaðu með Aur og Lesa meira
Kim Kardashian mætti í gegnsæjum leggings á tískuviku New York
Kim Kardashian hefur aldrei verið hrædd við að ganga í gegnsæum flíkum og á föstudaginn síðasta mætti hún í svörtum gegnsæjum leggings í viðburð á vegum tískuvikunnar í New York. Hún bætti við svörtum magabol, svörtum leðurjakka og gegnsæjum skóm og eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá var hún ekki í neinu yfir.
Trúður ógnar táningum – Bíódómur It
Kvikmyndin It, sem byggð er á samnefndri bók Stephen King, er komin í bíó. [ref]http://www.dv.is/lifsstill/2017/9/10/trudur-ognar-taningum-fersk-endurgerd-sogu-king/[/ref]
Jólatónleikar Eivarar – Bleikt gefur tveimur heppnum miða
ATHUGIÐ: Búið er að draga í leiknum. Eivör heldur sína fyrstu jólatónleika í Silfurbergi Hörpu laugardaginn 9.desember næstkomandi. Um leið og miðasalan hófst seldist upp á tónleikana kl. 20 og var því bætt við aukatónleikum kl.17. Í samstarfi við Dægurfluguna ehf. gefur Bleikt miða á tónleikana kl. 17. Tveir heppnir einstaklingar fá tvo miða hver. Lesa meira
Shanaya sló í gegn með flutningi sínum í X-Faktor
Shanaya Atkinson-Jones, 19 ára, sló í gegn með flutningi sínum í áheyrnarprufum fyrir X-Faktor. Jafnvel hinn kaldlyndi Simon Cowell, sem á til að hrauna yfir flytjendur, sagði að hann elskaði hana. [ref]http://www.dv.is/frettir/2017/9/6/ny-stjarna-er-faedd-eg-elska-thig-sagdi-simon-cowell/[/ref]
Norræn kvikmyndaveisla hefst í Bíó Paradís í dag
Fimm kvikmyndir eru tilnefndar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2017 og af því tilefni mun Bíó Paradís bjóða upp á norræna kvikmyndaveislu dagana 7. – 13. september. Úrslit verða tilkynnt miðvikudaginn 1. nóvember 2017 í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Helsinki. Kvikmyndaverðlaunin verða veitt mynd sem hefur mikið menningarlegt gildi, er framleidd á Norðurlöndum, er í fullri Lesa meira
Undir trénu – hátíðarsýning
Kvikmyndin Undir trénu var sýnd á sérstakri hátíðarsýningu í Háskólabíói í gær. Fjöldi aðstandenda myndarinnar og góðra gesta mætti og var vel látið af myndinni. [ref]http://www.dv.is/folk/2017/9/6/husfyllir-hatidarsyningu/[/ref]
Konur í stærri stærðum glæsilegar í nýju dagatali
Tískubloggarinn Brianna McDonnell ólst upp við að skoða tímarit á borð við Vogue, Elle og V magazine og varð hún yfir sig heilluð af draumórunum sem skapaðir eru í tískuljósmyndun. Briönnu langaði til þess að gera eitthvað sem sneri að tísku en ýtti líka undir jákvæða líkamsímynd kvenna. Hún ákvað því að gera tísku dagatal Lesa meira
VMA hátíðin var í gærkvöldi – Sjáið tískuna og sigurvegara kvöldsins
VMA hátíð tónlistarstöðvarinnar MTV átti sér stað í gærkvöldi. MTV hefur tekið út kynjaskiptingu í bæði bíómynda og sjónvarpsþátta verðlaunaafhendingum og var þessi hátíð engin undantekning á því. Kendrick Lamar bar sigur úr bítum með tónlistarmyndband ársins við lagið „Humble“. Listamaður ársins var engin annar en Ed Sheeran og besti nýjasti listamaðurinn er Khalid. Lag Lesa meira