fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Menning

9 ráð til að verða meiri hipster

9 ráð til að verða meiri hipster

12.03.2017

Það er vandasamt að vera hipster, því það sem nýtur velþóknunar hipstera er afskaplega breytilegt. Það sem er hip í dag gæti orðið útbreitt i Garðabæ í næstu viku, svo ljóst er að hér er vandi á höndum. Hér eru níu góð ráð frá hipsteraráði Bleikt fyrir þá sem vilja halda sig réttum megin við Lesa meira

Aron Hannes fílar Heru Björk, Jóhönnu Guðrúnu og Celine Dion!

Aron Hannes fílar Heru Björk, Jóhönnu Guðrúnu og Celine Dion!

11.03.2017

Aron Hannes er ekki mikið að æsa sig yfir úrslitakvöldinu í Söngvaeppninni í kvöld. Hann ætlar að flytja lagið Tonight, sem er eitt af þeim sjö sem komust upp úr undankeppnum. Aron litur mest upp til Eurovision-dívanna Jóhönnu Guðrúnar og Heru Bjarkar – og við erum viss um að þessar tónlistargyðjur veiti honum styrk í Lesa meira

Daði Freyr – Nær vonandi úr sér kvefinu fyrir kvöldið!

Daði Freyr – Nær vonandi úr sér kvefinu fyrir kvöldið!

11.03.2017

Daði og hljómsveitin hans Gagnamagnið komust upp úr undankeppni Söngvakeppninnar og keppa því til úrslita í kvöld í Laugardalshöll. Daði mun standa á sviðinu með félögum sínum og vonandi endurtaka þau hinn ofurkrúttlega elektródans sem fylgdi laginu í undankeppninni. Daði er kvefaður, en verður vonandi búinn að ná röddinni til baka í kvöld. Hann gaf Lesa meira

Svala ætlar ekki nakin út úr húsi – Hugleiðir fyrir keppnina

Svala ætlar ekki nakin út úr húsi – Hugleiðir fyrir keppnina

11.03.2017

Svala Björgvins er að fara að keppa í úrslitum söngvakeppni Rúv á laugardaginn. Lagið hennar heitir Paper og sumir hafa sagt lagið það „júróvisjónlegasta“ af lögunum sjö sem keppa á lokakvöldinu. Viðbúið er að Rúv tjaldi til öllu því fínasta glimmeri sem fáanlegt er á eyjunni á laugardaginn. Við á Bleikt erum sjúklega spennt! Við fengum Lesa meira

Ballöðukóngurinn Rúnar Eff lítur upp til Eiríks Haukssonar

Ballöðukóngurinn Rúnar Eff lítur upp til Eiríks Haukssonar

10.03.2017

Rúnar Eff er einn þeirra sem keppir til úrslita í Söngvakeppni Rúv á laugardaginn. Lagið hans heitir Mér við hlið, eða Make your way home á ensku, og er kraftmikil ástarballaða. Við fengum Effið til að svara nokkrum spurningum fyrir lesendur Bleikt! Atriðið þitt í fimm orðum? Rúnar, Erna, Pétur, Kristján, Gísli Hvað er best Lesa meira

Måns er mættur til landsins!

Måns er mættur til landsins!

09.03.2017

Måns Zelmerlöw, sem sigraði í Eurovision árið 2015 með lagið „Heroes“, er mættur til landsins en hann tekur lagið á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í ár. Rúv greinir frá því að SNARPT viðtal hafi náðst við hann þegar hann gekk inn í útvarpshúsið við Efstaleiti. Måns segir þar að hann viti nú ýmislegt um Ísland þar sem hann Lesa meira

Konan sem er að trylla íslenska prjónara úr spenningi!

Konan sem er að trylla íslenska prjónara úr spenningi!

07.03.2017

„Síðasta haust stóðum við hjónin frammi fyrir því að reyna að finna fleiri tekjumöguleika fyrir sauðféð, eða hætta að vera með kindurnar,“ segir Hulda Brynjólfsdóttir, en hún er konan sem er að gera íslenska prjónara, já og reyndar prjónara víða um heim, mjög spennta um þessar mundir. Hulda er kennari og bóndi, fædd og uppalin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af