Sigrún Eldjárn opnar bókakonfektið í kvöld
FókusBókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld kl. 20 í bókabúð Forlagsins Fiskislóð 39 Reykjavík og í beinu streymi. Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks og þar myndast notalegt og hátíðlegt andrúmsloft. Léttar veitingar í boði, bóksala á staðnum og höfundar lesa og árita bækur. Dagskrá hefst kl. 20:00 en húsið opnar 19:30 Lesa meira
Líf – Fantagóð frumraun sem gefur lesandanum engin grið
FókusFjölskyldufaðir finnst látinn á heimili sínu í Grafarholti og virðist hafa fallið fyrir eigin hendi. En við krufningu kemur í ljós örlítið frávik. Smávægilegt ósamræmi sem breytir öllu. Guðrún Ýr Ingimarsdóttir rannsóknarlögreglumaður fær málið í sínar hendur. Hún er eldskörp og hröð í hugsun, en líka þrjósk og rekst gjarnan á veggi innan kerfisins. Í Lesa meira
Margrét, Ása og Arndís bjóða á stefnumót
FréttirÞér er boðið til stefnumóts við þrjá höfunda á Borgarbókasafninu Kringlunni miðvikudaginn 12. nóvember kl. 17.30 þar sem í boði verða upplestrar, sögur og góðar samræður. Arndís Þórarinsdóttir, Ása Marin og Margrét Höskuldsdóttir sýna með verkum sínum að það er list að skrifa góðar bækur sem hreyfa við tilfinningunum án þess að taka lífið of Lesa meira
„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“
FókusGuðríður Haraldsdóttir, eða Gurrí, eins og við þekkjum hana best er mikill bókaunnandi og hefur unnið við prófarkalestur bóka árum saman. Gurrí var áður blaðamaður Vikunnar og útvarpskona, lengst af á Aðalstöðinni. Gurrí flutti fyrir rétt rúmu ári frá Akranesi til höfuðborgarinnar og unir sér vel við lestur bóka og prófarkalestur, auk sem sem hún Lesa meira
Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld
FókusBókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld kl. 20 í bókabúð Forlagsins Fiskislóð 39 Reykjavík og í beinu streymi. Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks og þar myndast notalegt og hátíðlegt andrúmsloft. Léttar veitingar í boði, bóksala á staðnum og höfundar lesa og árita bækur. Dagskrá hefst kl. 20:00 en húsið opnar 19:30 Lesa meira
Hobbitinn ástsæli er kominn út í nýrri þýðingu – Lestu fyrsta kaflann hér
FókusBókina Hobbitann eftir J.R.R. Tolkien þarf vart að kynna. Bókin er nú loksins fáanleg á ný í nýrri þýðingu Sólveigar Sifjar Hreiðarsdóttur með ljóðaþýðingum Braga Valdimars Skúlasonar. Í holu einni í jörðinni bjó hobbiti … Svona byrjar sagan ógleymanlega um Bilbó Bagga, lágvaxna hobbitann, þennan friðelskandi og rólynda náunga sem býr í notalegri og ástkærri Lesa meira
„Svo þarf ég hérna að nefna ákveðinn fíl í bókmenntastofunni“
FókusArndís Þórarinsdóttir, rithöfundur og þýðandi, skrifar fyrir jafnt börn, ungmenni og fullorðna. Og í ár gefur hún út ungmennabókina Sólgos. Arndís hefur unnið til fjölda viðurkenninga fyrir bækur sínar. Kollhnís, sem kom út árið 2022, hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin, Fjöruverðlaunin og Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar og var tilnefnd til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Árið 2020 var hún tilnefnd Lesa meira
Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025
FókusÞórdís Dröfn Andrésdóttir hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2025. Hún hlýtur verðlaunin fyrir ljóðahandritið Síðasta sumar lífsins. Benedikt útgáfa gefur út. Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri athenti Þórdísi Dröfn verðlaunin í dag, mánudaginn 27. október 2025, við hátíðlega athöfn í Höfða. Alls bárust 103 óbirt ljóðahandrit í samkeppnina í ár. Aldrei hafa borist fleiri handrit en í Lesa meira
Katrín og Ragnar leggja saman krafta sína aftur
FréttirRagnar Jónasson, lögfræðingur og glæpasagnahöfundur, og Katrín Jakobsdóttir, bókmenntafræðingur og fyrrverandi forsætisráðherra, slá saman krafta sína að nýju og gefa frá sér aðra bók saman. Árið 2022 kom út bók þeirra Reykjavík. Franski spítalinn er sjálfstætt framhald þeirrar bókar og sögusvið bókarinnar er á Austurlandi árið 1989. Á kápu nýju útgáfunnar má sjá veðrað húsnæði Lesa meira
„Held að allar bækur sem ég les hafi einhver áhrif“
FókusTónlistarkonan Regína Ósk Óskarsdóttir hefur nóg fyrir stafni í vetur líkt og endra nær. Nýlega færði hún sig til í degi landsmanna úr síðdegisþætti á K100 yfir í morgunþáttinn Ísland vaknar. Þar fylgir hún ásamt Jóni Axeli Ólafssyni og Ásgeiri Páli Ásgeirssyni landsmönnum á fætur og út í daginn alla virka daga frá kl. 7-9. Lesa meira
