fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025

Menning

Nanna hlaut barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur fyrir sína fyrstu barnabók

Nanna hlaut barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur fyrir sína fyrstu barnabók

Fókus
04.09.2025

Nanna Rögnvaldardóttir, rithöfundur og þýðandi, hlaut Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur í dag. Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri, afhenti henni verðlaunin við hátíðlega athöfn í Höfða.  Alls bárust 71 handrit undir dulnefni í ár, og bar handrit Nönnu sigur úr býtum en það nefnist „Flóttinn á norðurhjarann“.  Verðlaunin eru veitt árlega fyrir óprentað handrit að barna- eða ungmennabók Lesa meira

„Hver hefði haldið að dag einn sæti ég með haglabyssu innanklæða við dómþing í Héraðsdómi Reykjavíkur?” – Lestu fyrstu kafla Hyldýpi

„Hver hefði haldið að dag einn sæti ég með haglabyssu innanklæða við dómþing í Héraðsdómi Reykjavíkur?” – Lestu fyrstu kafla Hyldýpi

Fókus
03.09.2025

Kári Valtýsson, rithöfundur og lögmaður, sendi nýlega frá sér sína fjórðu skáldsögu, spennutryllinn Hyldýpi. Bókin er sú fyrsta sem Kári gefur út hjá bókaforlaginu Drápu. Kári er fæddur 1985, rekur eigin lögmannsstofu, hann er giftur og á þrjú börn á aldrinum 6-15 ára. Um söguþráð bókarinnar segir:  Dögg Marteinsdóttir er ungur læknir sem starfar hjá Lesa meira

Logi með Latínudeildinni og Unu Stef

Logi með Latínudeildinni og Unu Stef

Fókus
16.08.2025

Út er komið lagið Logi með Latínudeildinni (Latin Faculty) og Unu Stef. Lagið er annar singull eða stak af væntanlegri breiðskífu Latínudeildarinnar sem bera mun heitið Í hangsinu og mun innihalda djass (handa þeim sem  alla jafna hlusta ekki á djass), blús, bossnóva og fönk. Útgáfa verður að líkindum síðar á árinu eða snemma 2026. Lesa meira

„Þetta er einn stærsti dagur lífs míns“

„Þetta er einn stærsti dagur lífs míns“

Fókus
14.08.2025

Snærós Sindradóttir, listfræðingur og fyrrum fjölmiðlakona, opnar í dag SIND gallery. Um er ræða feminískt listagallerí sem staðsett er á Hringbraut 122, gegnt JL-húsinu. Fyrsta sýning byrjar í dag og stendur til 27. september, Rúrí: Tíma Mát. „Þetta er einn stærsti dagur lífs míns. Risa uppskeruhátíð eftir 9 mánuði af undirbúningi og erfiðisvinnu. Ég sé Lesa meira

Við tölum ekki um þetta – Bókin sem setti Spán á hliðina

Við tölum ekki um þetta – Bókin sem setti Spán á hliðina

Fókus
07.06.2025

Árið 2022 steig spænski rithöfundurinn Alejandro Palomas fram opinberlega og lýsti kynferðisofbeldi sem hann varð fyrir sem barn af hendi prests í La Salle-skólanum í Premià de Mar á áttunda áratugnum. Þessi opinberun vakti mikla athygli í spænskum fjölmiðlum og leiddi til þess að fleiri fórnarlömb stigu fram og sögðu frá svipaðri reynslu. Opinberun og Lesa meira

Dauðaþögn – Snjall og spennandi krimmi sem tekur óvænta stefnu

Dauðaþögn – Snjall og spennandi krimmi sem tekur óvænta stefnu

Fókus
06.06.2025

Bókin Dauðaþögn er fyrsta skáldsaga Önnu Rúnar Frímannsdóttur. Bókin fjallar um Hrefnu, ungan og metnaðarfullan lögfræðing sem vinnur á einni virtustu og vinsælustu lögmannsstofu landsins. Eigendurnir fjórir eru vinir frá grunnskólaaldri, virtir í sínu fagi og erilinn er mikill á stofunni hjá þeim og fulltrúum þeirra og vinnudagarnir langir. Einn eigendanna, myndarlegur og vinsæll glaumgosi Lesa meira

Arndís og Hulda taka höndum saman í skvísulegri glæpasögu

Arndís og Hulda taka höndum saman í skvísulegri glæpasögu

Fókus
27.05.2025

Morð og messufall, sprenghlægileg glæpasaga, full af eftirminnilegum persónum og óviðjafnanlegum uppákomum, kemur út í dag. Barnabókahöfundarnir Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir hafa getið sér gott orð fyrir bækur sínar og hlotið fjölda viðurkenninga fyrir verk sín innanlands og utan. Nú taka þær höndum saman og gefa út sína fyrstu bók fyrir fullorðna. Útgáfuhóf Lesa meira

Baltasar og Ólafur Jóhann taka höndum saman aftur – Að þessu sinni í íbúð 10B

Baltasar og Ólafur Jóhann taka höndum saman aftur – Að þessu sinni í íbúð 10B

Fréttir
22.05.2025

Ólafur Jóhann Ólafsson hefur skrifað nýtt leikrit fyrir Þjóðleikhúsið sem Baltasar Kormákur mun leikstýra. Leikritið, sem ber heitið Íbúð 10B, kemur í kjölfar kvikmyndarinnar Snertingar, sem hefur notið mikillar hylli. Þeir Ólafur og Baltasar eiga báðir magnaðan feril að baki um allan heim. Bækur Ólafs Jóhanns hafa notið mikilla vinsælda jafnt hér heima sem utan Lesa meira

Hefnd Diddu Morthens – Bráðskemmtileg saga um einbeittan brotavilja sextugrar konu

Hefnd Diddu Morthens – Bráðskemmtileg saga um einbeittan brotavilja sextugrar konu

Fókus
21.05.2025

Bókin Hefnd Diddu Morthens eftir Sigríði Pétursdóttir vann Nýjar raddir handritasamkeppni Forlagsins.  Bókin fjallar um Diddu Morthens, konu um sextugt, (enginn skyldleiki við Bubba Morthens), sem hefði getað orðið fræg á leiksviðinu, en lífið, börnin, þvottakarfan og stuðningur við eiginmanninn tóku yfir. Nú eru börnin fullorðin og flogin að heiman til útlanda, annar sonurinn í Lesa meira

Diplómati er drepinn í fyrstu glæpasögu Elizu – Lestu fyrsta kaflann hér

Diplómati er drepinn í fyrstu glæpasögu Elizu – Lestu fyrsta kaflann hér

Fókus
27.03.2025

Fyrsta skáldsaga Elizu Reid, fyrrum forsetafrúr, Diplómati deyr kom út í dag. Bókin er spennandi og listilega fléttuð glæpasaga þar sem leyndarmálin eru afhjúpuð hvert af öðru. Magnea J. Matthíasdóttir þýddi. Bókin mun koma út í apríl í Kanada og maí í Bandaríkjunum undir nafninu Death On The Island. Í Bretlandi verður titilinn beinþýddur, Death Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af