fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025

Menning

Framhaldsgrein um hinsegin sögu: Konur, klæðskiptingar og verur með óræð kyneinkenni – 2. hluti

Framhaldsgrein um hinsegin sögu: Konur, klæðskiptingar og verur með óræð kyneinkenni – 2. hluti

Fókus
16.05.2018

Eftirfarandi samantekt birtist fyrst í 8. bls grein í tímaritinu Bleikt og blátt árið 2000. Orðalagið hefur nú verið uppfært og greininni skipt í nokkra kafla.  Í gærkvöldi birtist hér á FÓKUS/DV, fyrsti hluti greinaraðar um hinsegin menningu í gegnum aldirnar. Þar var meðal annars fjallað um andlega samkynhneigð og undarlegar manndómsvígslur en í eftirfarandi Lesa meira

Bókin á náttborði Guðrúnar

Bókin á náttborði Guðrúnar

06.05.2018

„Ég var að ljúka við The Idiot eftir Elif Batuman, sem ég mæli einlæglega með. Miranda July, sem er annar höfundur sem ég hrífst mjög af, hrósar bókinni á kápu: Og það er vitnað í GQ sem segir þetta eina skemmtilegustu bók sem þau hafi lesið á árinu. Ég get tekið undir það. Í næstu Lesa meira

Bókin á náttborði Stefáns Mána

Bókin á náttborði Stefáns Mána

28.04.2018

„Þessa dagana er ég að lesa bókina Erró – Margfalt líf eftir Aðalstein Ingólfsson. Heimsókn á Listasafn Reykjavíkur á dögunum varð til að endurvekja áhuga minn á þessum merka listamanni og bóhem sem fæddist í mínum heimabæ, Ólafsvík. Ég fór með krökkunum mínum á sýninguna og það var alveg magnað að sjá hversu vel æska Lesa meira

Bókin á náttborði Ástu Hrafnhildar

Bókin á náttborði Ástu Hrafnhildar

21.04.2018

„Draumur minn er að lokast inni á bókasafni og geta dvalið þar í marga daga, ég þarf ekki meira en kaffi, vatn og bækur til að þola þessa paradísarvist. En þar sem lífið er raunverulegt og vakandi þá er staðreyndin sú að bækurnar á mínu náttborði fjalla um síbreytilega mynd ástarinnar og hennar fjölbreyttu form. Lesa meira

Bókin á náttborði Elizu

Bókin á náttborði Elizu

20.04.2018

„Ég les núna „This Child Will be Great“, sjálfsævisögu Ellen Johnson Sirleaf. Hún var forseti Líberíu þar til fyrir skemmstu, fyrsta konan sem náði kjöri í það embætti í Afríkuríki og handhafi friðarverðlauna Nóbels árið 2011. Mér finnst bækur um stjórnmál skemmtilegar, ekki síst um konur á þeim vettvangi. Saga Johnson Sirleaf er stórmerkileg, saga Lesa meira

Forlagið gefur út Nýjar raddir: Verðlaunabækur Ernu, Harðar og Tönju

Forlagið gefur út Nýjar raddir: Verðlaunabækur Ernu, Harðar og Tönju

19.04.2018

Í tilefni af tíu ára afmæli Forlagsins haustið 2017 var efnt til samkeppni um bókmenntatexta eftir óútgefna höfunda undir yfirskriftinni Nýjar raddir. 39 handrit bárust til dómnefndar og hafði hún úr vöndu að ráða. Dómnefndina skipuðu Sigþrúður Gunnarsdóttir, ritstjóri hjá Forlaginu, og bókmenntafræðingarnir Silja Aðalsteinsdóttir og Ingi Björn Guðnason. Niðurstaðan varð að verðlauna þrjár sögur Lesa meira

Elín leitar að Týndu systurinni

Elín leitar að Týndu systurinni

16.04.2018

Það var með talsverðri eftirvæntingu sem starfsmenn Drápu biðu eftir því að nýja bókin, Týnda systirin, kæmi inn á lager hjá okkur síðastliðinn föstudag. Eftirvæntingin breyttist í tær vonbrigði því brettið sem kom til Drápu innihélt ranga bók! Í stað þess að fá nýjustu bók metsöluhöfundarins B.A. Paris var þarna kominn stafli af bókum fyrir Lesa meira

Þórarinn á forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins 2017: „Við rasskinnarnar loddu eistu sem hreyfðust nær og fjær..“

Þórarinn á forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins 2017: „Við rasskinnarnar loddu eistu sem hreyfðust nær og fjær..“

16.04.2018

Þórarinn Leifsson hlaut Rauðu hrafnsfjöðrina, verðlaun fyrir forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins 2017, á aðalfundi lestrarfélagsins Krumma síðastliðinn föstudag. Verðlaunalýsingin birtist í skáldsögu Þórarins Kaldakoli, sem kom út á síðasta ári. Þetta var í tólfta sinn sem Rauða hrafnsfjöðrin er veitt, en meðal vinningshafa fyrri ára eru Sigurbjörg Þrastardóttir, Bergsveinn Birgisson, Elísabet Jökulsdóttir, Megas, Auður Ava Ólafsdóttir Lesa meira

Metsöluhöfundurinn Iain Reid, yngri bróðir frú Elizu Reid heldur útgáfuhóf í Reykjavík

Metsöluhöfundurinn Iain Reid, yngri bróðir frú Elizu Reid heldur útgáfuhóf í Reykjavík

13.04.2018

Nýlega kom fyrsta skáldsaga kanadíska rithöfundarins Iain Reid út hjá Veröld í þýðingu Árna Óskarssonar. Reid, sem búsettur er í Kanada, er yngri bróðir frú Elizu Reid forsetafrúar okkar. Reid hefur áður gefið út æviminningar sínar í tveimur bókum: A Year in the Life of an Over-Educated, Underemployed, Twentysomething Who Moves Back Home (árið 2010) Lesa meira

Rósa Ásgeirsdóttir elskar að skapa ævintýri fyrir börn

Rósa Ásgeirsdóttir elskar að skapa ævintýri fyrir börn

08.04.2018

Rósa Ásgeirsdóttir leikkona hefur verið hluti af Leikhópnum Lottu í tíu ár. Á þeim tíma hefur hún skellt sér í hin ýmsu gervi og veitt börnum víðs vegar um landið ómælda gleði. Rósa segir að börn séu frábærir áhorfendur sem geri leikurum alveg ljóst ef þeim mislíkar eitthvað í sýningunni. „Börnin eru svo fyndin og þau spyrja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af