Myndband: Pálmar Örn málaði málverk í hlutum
Listamaðurinn Pálmar Örn Guðmundsson notaði nýja aðferð þegar hann málaði síðustu mynd sína. Í stað þess að mála myndina sem eina heild, tók hann fyrir eitt svæði myndarinnar í einu og kláraði. „Ég málaði myndina aðeins öðruvísi en ég er vanur. Yfirleitt mála ég eina umferð alla myndina og svo fer ég að fínpússa en Lesa meira
Stranger Things – Biðin er löng en verður þess virði
Ein vinsælasta þáttaröð ársins er önnur þáttaröð Stranger Things og þegar er búið að gefa grænt ljós á þá þriðju og fjórðu. Ljóst er þó að aðdáendur þurfa að bíða góða stund eftir þeirri næstu, en þriðja þáttaröð kemur ekki í sýningu fyrr en árið 2019. „Þetta pirrar aðdáendur okkar hvað það tekur langan tíma Lesa meira
Myndband: Sjáðu kitluna fyrir aðra seríu Jessica Jones
Marvel gaf um helgina út fyrstu kitluna fyrir aðra þáttaröð Jessicu Jones. Eins og sjá má geta aðdáendur farið að hlakka til, en þáttaröðin kemur á Netlix 8. mars 2018. "Marvel's @JessicaJones" has unfinished business. Just don't get in her way. pic.twitter.com/nkHVmMNQRU — Marvel Entertainment (@Marvel) December 9, 2017
Tamar semur ljóð um Klevis Sula „Drengurinn lést í okkar fallegu borg þar sem dauðinn lá lævís í leyni“
Sjómaðurinn og þriggja barna faðirinn, Mikael Tamar Elíasson, hefur vakið verðskuldaða athygli á samfélagsmiðlum fyrir ljóð sín. Nýjasta ljóð hans fjallar um Klevis Sula, unga manninn frá Albaníu sem lét lífið eftir hnífstunguárás á Austurvelli um síðustu helgi. Harmleikur seilast í hugann á mér í Reykjavík lést ungur maður skiptir það máli hvaðan hann er Lesa meira
Horfðu á evrópska kvikmyndahátíð heima í stofu
Í samstarfi við RIFF býður ArteKino kvikmyndahátíðin til kvikmyndaveislu heima í stofu frá 10. – 17. desember. ArteKino hefur valið tíu framúrskarandi evrópskar kvikmyndir frá síðustu mánuðum og árum og verða þær allar aðgengilegar á netinu til 17. desember fyrir áhorfendur víðsvegar um Evrópu! ArteKino er evrópsk kvikmyndahátíð sem haldin er á netinu. Hún var stofnuð af Lesa meira
Kviknar útgáfuboð – Fyrsta alíslenska bók sinnar tegundar
Útgáfugaman Kviknar var haldið á Kaffi Laugalæk þann 1.desember. Kviknar er fyrsta alíslenska bók sinnar tegundar en hún fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Verkið hefur verið rúm 12 ár í vinnslu og því stór dagur fyrir þau sem að henni komu. Andrea Eyland Sóleyjar og Björgvinsdóttir er höfundur, Hafdís ljósmóðir bókarinnar og Aldís Pálsdóttir Lesa meira
Myndband: Dark fullorðnari útgáfa af Stranger Things
Önnur þáttaröð Stranger things kom á Netflix fyrir rúmum mánuði og ættu því flestir að vera búnir að ná rúlla henni (og jafnvel þáttaröð eitt) í gegnum tækið minnst einu sinni. En nú er komin ný þáttaröð sem líkt er við Stranger Things og því tilvalið fyrir okkur að kíkja á meðan við bíðum eftir þriðju þáttaröð Lesa meira
Valin besta leikkonan 81 árs að aldri – Steig á svið aftur eftir 25 ára pásu
Glenda Jackson var valin besta leikkonan á London leiklistarverðlaunahátíðinni (London Evening Standard Theatre Awards) sem haldin var á sunnudagskvöldið síðastliðið. Glenda Jackson er vel þekkt leikkona í Bretlandi og víðar og lék hún jafnt á sviði, í sjónvarpi og kvikmyndum, en hún er nýlega stigin aftur á leiklistarsviðið eftir 25 ára hlé. Í því langa Lesa meira
Mulan fundin eftir ársleit
Kínverska leikkonan Liu Yifei, einnig þekkt sem Crystal Liu, hefur verið valin til að leika aðalhlutverk leikinnar endurgerðar Mulan í leikstjórn Niki Caro. Eftir árs langa leit í fimm heimsálfum þar sem yfir 1000 leikkonur spreyttu sig fyrir hlutverkið, sem felur meðal annars í sér kunnáttu í bardagalistum, enskukunnáttu og stjörnueiginleika, var Liu valin. Til Lesa meira
Hús Stellu frænku – Jólaævintýri Name It
Jólin eru hátíð barnanna og það er ekkert betra í desember en að eiga góðar samverustundir með börnunum meðan jólin eru undirbúin og biðin eftir þeim styttist. Name it gefur út einstaklega fallega bók sem heitir Hús Stellu frænku og er eftir Cecilie Eken. Bókina má nálgast frítt í verslunum Name It. Emma og Kalli eiga Lesa meira