fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

Bókaútgefandi gleymdi baðinu vegna bókalesturs – Þarf að parketleggja aftur

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 11. september 2018 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásmundur Helgason bókaútgefandi og eigandi Drápu komst að því í gær að lestur spennandi bókar fer ekki vel saman með því að láta renna í bað.
 
„Ég lét semsagt renna í bað í morgun, náði í kaffibolla og ætlaði rétt að byrja að fara yfir handritið að næstu bók,“ segir Ásmundur. „Hún þarf nefnilega að fara að komast í prentun svo við náum útgáfu fyrir jól.“
 
49 mínútum seinna mundi Ásmundur svo eftir baðinu. Stöðuna á parketinu má sjá á meðfylgjandi mynd. „Ella tók þessu bara með jafnaðargeði,“ segir Ásmundur og á þar við eiginkonuna Elínu G. Ragnarsdóttur.
 
Bókin sem Ásmundur var svona niðursokkinn í er PAX-Níðstöngin, sem er fyrsta bókin í sænskri seríu fyrir ungmenni. Bókin kemur vonandi út fyrir jól, ef að Ásmundur passar að lesa ekki um leið og hann lætur renna í baðið.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta
Fókus
Fyrir 2 dögum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kanye West ætlar í klámið

Kanye West ætlar í klámið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Leitar sér hjálpar vegna Ozempic notkunar eftir ákall áhyggjufullra aðdáenda

Leitar sér hjálpar vegna Ozempic notkunar eftir ákall áhyggjufullra aðdáenda