„Bókaþjófurinn lýsir hugrekki og manngæsku í ómögulegum aðstæðum“
FókusRóbert Marvin, rithöfundur og höfundur bókanna Konur húsvarðarins, Umsátur og Litakassinn, hefur ekki setið auðum höndum og er með barna- og unglingaspennusögu sem kemur út í haust sem ber nafnið Vitinn. En hvaða bækur eru í uppáhaldi hjá honum? Hver er eftirlætisbarnabókin? Þegar ég hugsa til baka þá voru Ævintýra-bækurnar og Fimm-bækurnar eftir Enid Blyton Lesa meira
DV sjónvarp : Una Stef í beinni klukkan 13
FókusKlukkan 13 í dag mun söngkonan og lagasmiðurinn Una Stef koma fram í beinni útsendingu í DV Tónlist. Una Stef hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi undanfarin ár en hún hefur heillað landann með sálar-og djassskotnum lögum sínum líkt og “Mama Funk” og útvarpssmellinum “The One” sem fékk jafnframt tilnefningu sem lag ársins á Íslensku Lesa meira
TÓNLIST: Ariel Pink og Ssion – At least the sky is blue – Syngdu með!
FókusÞið sem eruð kunnug Ariel Pink takið þessum frábæra hittara eflaust fagnandi, – og það sama gildir fyrir ykkur sem hafið dálæti á Neil Young, Elisabeth Taylor, Lizu Minelli og vöðvastæltum strákum. Hvern hefði grunað að þessi ólíku öfl gætu mæst í einu og sama laginu/myndbandinu? Hér má sjá fjöllistahópinn Ssion í samvinnu við Ariel Lesa meira
Framhaldsgrein um hinsegin sögu: Konur, klæðskiptingar og verur með óræð kyneinkenni – 2. hluti
FókusEftirfarandi samantekt birtist fyrst í 8. bls grein í tímaritinu Bleikt og blátt árið 2000. Orðalagið hefur nú verið uppfært og greininni skipt í nokkra kafla. Í gærkvöldi birtist hér á FÓKUS/DV, fyrsti hluti greinaraðar um hinsegin menningu í gegnum aldirnar. Þar var meðal annars fjallað um andlega samkynhneigð og undarlegar manndómsvígslur en í eftirfarandi Lesa meira
Bókin á náttborði Guðrúnar
„Ég var að ljúka við The Idiot eftir Elif Batuman, sem ég mæli einlæglega með. Miranda July, sem er annar höfundur sem ég hrífst mjög af, hrósar bókinni á kápu: Og það er vitnað í GQ sem segir þetta eina skemmtilegustu bók sem þau hafi lesið á árinu. Ég get tekið undir það. Í næstu Lesa meira
Bókin á náttborði Stefáns Mána
„Þessa dagana er ég að lesa bókina Erró – Margfalt líf eftir Aðalstein Ingólfsson. Heimsókn á Listasafn Reykjavíkur á dögunum varð til að endurvekja áhuga minn á þessum merka listamanni og bóhem sem fæddist í mínum heimabæ, Ólafsvík. Ég fór með krökkunum mínum á sýninguna og það var alveg magnað að sjá hversu vel æska Lesa meira
Bókin á náttborði Ástu Hrafnhildar
„Draumur minn er að lokast inni á bókasafni og geta dvalið þar í marga daga, ég þarf ekki meira en kaffi, vatn og bækur til að þola þessa paradísarvist. En þar sem lífið er raunverulegt og vakandi þá er staðreyndin sú að bækurnar á mínu náttborði fjalla um síbreytilega mynd ástarinnar og hennar fjölbreyttu form. Lesa meira
Bókin á náttborði Elizu
„Ég les núna „This Child Will be Great“, sjálfsævisögu Ellen Johnson Sirleaf. Hún var forseti Líberíu þar til fyrir skemmstu, fyrsta konan sem náði kjöri í það embætti í Afríkuríki og handhafi friðarverðlauna Nóbels árið 2011. Mér finnst bækur um stjórnmál skemmtilegar, ekki síst um konur á þeim vettvangi. Saga Johnson Sirleaf er stórmerkileg, saga Lesa meira
Forlagið gefur út Nýjar raddir: Verðlaunabækur Ernu, Harðar og Tönju
Í tilefni af tíu ára afmæli Forlagsins haustið 2017 var efnt til samkeppni um bókmenntatexta eftir óútgefna höfunda undir yfirskriftinni Nýjar raddir. 39 handrit bárust til dómnefndar og hafði hún úr vöndu að ráða. Dómnefndina skipuðu Sigþrúður Gunnarsdóttir, ritstjóri hjá Forlaginu, og bókmenntafræðingarnir Silja Aðalsteinsdóttir og Ingi Björn Guðnason. Niðurstaðan varð að verðlauna þrjár sögur Lesa meira
Elín leitar að Týndu systurinni
Það var með talsverðri eftirvæntingu sem starfsmenn Drápu biðu eftir því að nýja bókin, Týnda systirin, kæmi inn á lager hjá okkur síðastliðinn föstudag. Eftirvæntingin breyttist í tær vonbrigði því brettið sem kom til Drápu innihélt ranga bók! Í stað þess að fá nýjustu bók metsöluhöfundarins B.A. Paris var þarna kominn stafli af bókum fyrir Lesa meira