Svavar Knútur gefur út lagið Hurting – „Sneisafullt af sjálfshatri, skömm og innbyggðri sorg“
FókusÍ dag gaf tónlistarmaðurinn Svavar Knútur út nýtt lag The Hurting, en lagið verður á plötu hans, Ahoy! Side A, sem kemur út 14. september. „Mér þykir afskaplega vænt um lagið og hlakka til að sjá hvernig það fer út í heiminn,“ segir Svavar Knútur og segir jafnframt að tónlistarmyndbandið sé alveg dáskemmtilegt listakollektív. Myndbandið Lesa meira
Margrét hannaði búninga fyrir kvikmynd um Anders Breivik – „Þetta var svolítið mikið“
Fókus„Þetta er rosalega áhrifarík mynd og ég get ekki hætt að hugsa um hana,“ segir búningahönnuðurinn Margrét Einarsdóttir, en hún sá um 3.600 búninga fyrir kvikmyndina 22 July sem streymiveitan Netflix framleiðir. Kvikmyndin fjallar um fjöldamorð Anders Behring Breivik í Útey og var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum á dögunum við frábærar viðtökur. Margrét var Lesa meira
Levania fyrsta einkasýning Theresa Himmer opnar á morgun
FókusFyrsta einkasýning Theresa Himmer, Levania, opnar á morgun kl. 16 í Hverfisgallerí. Sýningin Levania er fyrsta birtingarmynd lengra verkefnis sem á rætur sínar í skáldsögunni Somnium (eða Draumnum, eins og titillinn var þýddur) eftir Johannes Kepler frá árinu 1608. Í Somnium birtir Kepler nákvæma lýsingu á því hvernig alheimurinn (og jörðin) gætu litið út séð frá tunglinu og þess vegna Lesa meira
Undir Halastjörnu heimsfrumsýnd á stærstu kvikmyndahátíð Asíu
FókusUndir Halastjörnu tekur þátt í World Cinema hluta Busan – stærstu kvikmyndahátíðar Asíu sem fram fer í Suður Kóreu 4. – 13.október og er þetta jafnframt heimsfrumsýning á myndinni. Tvær íslenskar myndir eru á hátíðinni en Lof mér að falla er í sama flokki. Undir Halastjörnu verður svo frumsýnd 12. október hér á landi en Lesa meira
Kynningarbæklingur Menningarfélags Akureyrar – Spennandi leikár framundan
FókusMenningarfélag Akureyrar býður upp á fjöldann allan af spennandi sviðslistaviðburðum í Hofi og í Samkomuhúsinu á nýju leikári. Félagið varð til árið 2014 við sameiningu Leikfélags Akureyrar, Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands og Menningarfélagsins Hofs í eitt félag. Lesa má nánar um alla viðburði í nýútgefnum og glæsilegum kynningarbæklingi Mak hér.
Mesta slys í sögu rússneska sjóhersins – nýjasta verkefni Valdísar Óskarsdóttur
FókusSpennuþungin stikla hefur nú verið frumsýnd úr kvikmyndinni Kursk. Um er að ræða nýjustu myndina úr smiðju hins virta danska leikstjóra Thomasar Vinterberg (leikstjóra Festen og Jagten) og segir frá rússneska kafbátnum Kursk sem sökk í kjölfar sprengingar árið 2000. Þá upphófst leit í kappi við tímann til að bjarga 107 manna áhöfninni. Slysið er Lesa meira
Eivör heldur þrenna jólatónleika í ár
FókusSöngkonan Eivör endurtekur leikinn frá í fyrra þegar hún var með fimm uppselda jólatónleika, en í ár er komin dagsetning á þrenna tónleika í Silfurbergi í Hörpu, 7., 8. og 9. desember næstkomandi. Hlýlegir og notalegir tónleikar þar sem Eivör mun leika úrval sinna uppáhalds jólalaga ásamt hennar eigin lögum og jafnvel einhverjar ábreiður. Góðir Lesa meira
Eygló Harðardóttir opnar Annað rými í dag
FókusÍ dag kl. 17 opnar sýning Eyglóar Harðardóttur, Annað rými, í Marshallhúsinu. Verk Eyglóar á sýningunni Annað rými eru í stöðugri þróun. Á sinn hátt minnir ferlið á vöxt kristalla, sem kallar á viðbrögð umhverfisins við hverja hreyfingu og viðbótar örvun. Sumum verkanna tekst að ögra rýminu og gefa okkur hugmynd um aðra möguleika, á meðan önnur gefa Lesa meira
Myndir komnar frá þátttakendum í Ljósmyndasamkeppni Loftslagsgöngunnar
FókusNú stendur yfir ljósmyndasamkeppnin #betraloftslag en henni lýkur 8. september, á degi Loftslagsgöngunnar. Eina sem þarf til að taka þátt er að taka myndir af einhverju sem tengist lífsstíl að betra loftslagi eða hefur hvetjandi áhrif í baráttunni við loftslagsbreytingar og merkja þær með myllumerkinu #betraloftslag á Instagram eða Facebook. Nú þegar hafa safnast rúmlega Lesa meira
Leiðsögn um samtímalist fyrir byrjendur
FókusFyrsta fimmtudag í hverjum mánuði er boðið upp á leiðsögn í Hafnarhúsi, sem kallast Án titils – samtímalist fyrir byrjendur. Leiðsögnin hefst kl. 20 og þar býðst þeim sem hafa áhuga á að kynna sér samtímalist, en eru byrjendur á því sviði að fá innsýn í heim myndlistarinnar í dag, hvað eru listamenn að spá Lesa meira
