fbpx
Föstudagur 17.september 2021

Melania Trump

Ný bók um Trumphjónin hræðir þau – „Það er ekki nægilega mikið vatn hér á jörðinni til að slökkva þá elda sem hún getur kveikt í Trump-heiminum“

Ný bók um Trumphjónin hræðir þau – „Það er ekki nægilega mikið vatn hér á jörðinni til að slökkva þá elda sem hún getur kveikt í Trump-heiminum“

Pressan
Fyrir 3 dögum

„Mikið er reynt til að útvega Trumphjónunum eintak,“ segir í umfjöllun Politico um nýja bók um hjónin en hún verður gefin út 5. október. Bókin, sem heitir „I‘ll Take Your Question Now“, er sögð hræða þau mikið því bókarhöfundurinn er Stephanie Grisham sem var fjölmiðlafulltrúi Donald Trump og starfsmannastjóri Melania Trump. Hún hefur unnið að bókinni með mikilli leynd og það var ekki fyrr en í síðustu viku sem Lesa meira

Melania heldur sig til hlés – „Hún vill þetta ekki“

Melania heldur sig til hlés – „Hún vill þetta ekki“

Pressan
Fyrir 1 viku

Það hefur lítið farið fyrir Melania Trump, eiginkonu Donald Trump, síðan hjónin fluttu úr Hvíta húsinu í janúar. Donald Trump íhugar nú pólitíska framtíð sína og næstu leiki á því sviði en Melania lætur ekkert frá sér heyra. Samkvæmt frétt CNN, sem vísar í nokkra heimildarmenn, þá hefur hún engan áhuga á að verða forsetafrú aftur. Ekki liggur fyrir hvort eiginmaður hennar muni Lesa meira

Melania er reið – „Enginn ætti að treysta honum“

Melania er reið – „Enginn ætti að treysta honum“

Pressan
16.08.2021

Það heyrist ekki oft frá Melania Trump, eiginkonu Donald Trump fyrrum Bandaríkjaforseta, en nú hefur hún látið heyra í sér og er greinilega öskureið. Málið snýst um eitt síðasta verk Melania í Hvíta húsinu. Það snerist um endurnýjun á hinum sögufræga Rósagarði sem Jacquelin Kennedy og hinn frægi landslagsarkitekt Bunny Mellon gerðu í upphafi sjöunda áratugarins. Garðurinn er utan við skrifstofu forsetans og hefur oft verið vettvangur Lesa meira

Fjögur ár í sviðsljósinu – Hvar er Melania núna?

Fjögur ár í sviðsljósinu – Hvar er Melania núna?

Pressan
21.06.2021

Í fjögur ár var hún ein þekktasta kona heims en eftir að eiginmaður hennar, Donald Trump, tapaði í bandarísku forsetakosningunum og flutti í kjölfarið úr Hvíta húsinu er eins og Melania Trump sé horfin. Bandarískir fjölmiðlar segja að hún hafi til dæmis ekki verið viðstödd þegar Donald Trump fagnaði 75 ára afmæli sínu nýlega. Forsetinn fyrrverandi hélt upp á afmælið þann Lesa meira

Prestur í mótvindi – Bað konurnar í söfnuðinum um að grennast og reyna að líkjast Melania Trump

Prestur í mótvindi – Bað konurnar í söfnuðinum um að grennast og reyna að líkjast Melania Trump

Pressan
09.03.2021

Bandaríski presturinn Stewart-Allen Clark er í miklum mótvindi þessa dagana eftir að hafa beðið konurnar í söfnuði sínum um að grenna sig og reyna að líkjast Melania Trump, eiginkonu Donald Trump fyrrum forseta, meira. Þetta gerði hann í guðsþjónustu á sunnudegi. Clark er prestur í baptistakirkju í Missouri. Fyrrgreind ummæli voru hluti af „ráðum“ hans til kvenna um hvernig þær eigi að koma í Lesa meira

Trumphjónin voru bólusett í Hvíta húsinu í janúar

Trumphjónin voru bólusett í Hvíta húsinu í janúar

Pressan
03.03.2021

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, og eiginkona hans, Melania Trump, voru bæði bólusett gegn kórónuveirunni í Hvíta húsinu í janúar, áður en þau fluttu til Flórída. Ekki liggja fyrir upplýsingar um hvaða bóluefni þau fengu eða hvort þau fengu einn eða tvo skammta. Ráðgjafi Trump skýrði CNN frá þessu á mánudaginn. Líklegt má telja að skýrt hafi verið frá þessu í tengslum við Lesa meira

Ein sérstök ástæða gerði að verkum að Trump hringdi alltaf í Melania að kosningafundum loknum

Ein sérstök ástæða gerði að verkum að Trump hringdi alltaf í Melania að kosningafundum loknum

Pressan
02.02.2021

Þegar Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, hafði lokið sér af á sviðinu á kosningafundum sínum, þar sem mörg þúsund manns komu saman til að hlýða á hann, var eitt það fyrsta sem hann gerði að taka farsímann upp og hringja í eiginkonu sína, Melania. Þetta gerði hann eftir hvern einasta kosningafund og fyrir þessu var sérstök ástæða. Þetta Lesa meira

Náinn vinur Melania Trump segir breytinga að vænta hjá henni

Náinn vinur Melania Trump segir breytinga að vænta hjá henni

Pressan
29.01.2021

Nú er Jill Biden forsetafrú í Bandaríkjunum og Melania Trump er flutt til Flórída með eiginmanni sínum, Donald Trump. Nú gæti orðið bið á því að Melania láti sjá sig í sviðsljósinu á nýjan leik. Þetta sagði R. Couri Hay, rithöfundur og náinn vinur Melania, í samtali við The Times. Hann sagði að hún muni nú draga sig í hlé, að minnsta kosti um stundarsakir. „Melania hverfur. Það verða engar Lesa meira

Hvar er Melania?

Hvar er Melania?

Pressan
11.01.2021

Mikil ringulreið hefur ríkt í bandarískum stjórnmálum og stjórnkerfinu eftir að stuðningsmenn Donald Trump, forseta, réðust inn í þinghúsið á miðvikudag í síðustu viku. Margir varpa sökinni á Trump og segja hann hafa hvatt fólk til að ráðast á þinghúsið í viðleitni sinni til að ríghalda í forsetastólinn. Forsetinn og fleiri úr fjölskyldu hans hafa ekki dregið af Lesa meira

Fyrrum vinkona Melania varpar ljósi á samband hennar við Jared og Ivanka

Fyrrum vinkona Melania varpar ljósi á samband hennar við Jared og Ivanka

Pressan
22.12.2020

Samband Melania Trump, eiginkonu Donald Trump Bandaríkjaforseta, og Ivanka Trump, dóttur forsetans úr fyrra hjónabandi, er að sögn ekki mjög gott, eiginlega bara ískalt. Það sama á við um samband Melania við Jared Kushner, eiginmann Ivanka. Þetta segir Stephanie Winston Wolkoff, fyrrum vinkona og persónulegur ráðgjafi Melania. Wolkoff skrifaði bókina „Melania and Me: The Rise and Fall of My Friendship with the First Lady“. Í bókinni afhjúpar hún eitt og annað varðandi Melania og líf hennar. Wolkoff hefur einnig opinberað hljóðupptökur, sem hún gerði í leyni, af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af