Umdeildar mávavarnaraðgerðir í Suðurnesjabæ – Vængbrotna og drepast – „Óþarfi að slasa dýrið!“
FréttirUmræða um bönd sem sett eru upp við fiskikör til varnar mávi hafa valdið heitum umræðum í Suðurnesjabæ. Fuglarnir slasast og jafn vel drepast vegna bandanna. „Það hlaupa hér vængbrotnir mávar út um Allt í Suðurnesjabæ,“ segir upphafsmaður umræðunnar á íbúagrúbbu sveitarfélagsins á Facebook. Ástæðan fyrir þessu séu bönd sem sett séu upp til varnar mávinum. „Ég hef tekið eftir því að Lesa meira
Tilkynna aðgerðir í mávastríðinu í Garðabæ til MAST – „Mávadeildin Terminators“
FréttirÝmislegt hefur gengið á í baráttu Garðbæinga við máva. Mávarnir hafa verpt á húsþök í Sjálandshverfi og víðar á undanförnum árum við litla hrifningu íbúa. Sumir íbúar hafa brugðið á það ráð að fjarlægja egg og hreiður en aðrir hafa hins vegar sent til tilkynningar til Matvælastofnunar (MAST) um ungadráp. Í hverfisgrúbbunni greinir einn íbúi frá því Lesa meira