Pönnukökuferðalag með lækninum í eldhúsinu
Læknirinn í eldhúsinu heldur áfram að töfra fram girnilega rétti í þættinum sínum á ÍNN. Í þessum þætti er áhersla á pönnukökur, og hver elskar þær ekki? Gjörið svo vel – hér er þátturinn í heild sinni:
Gabríela Líf – „Hægt og rólega að komast í eðlileg samskipti við mat“
Þetta er eitthvað sem við heyrum alltof oft í tengslum við mataræði, “fáðu þér ljúffengan kjúklingaborgara án samviskubits“. Flestir Íslendingar, ég þar með talin, eiga í óeðlilegu sambandi við mat. Hver hefur ekki upplifað það að sleppa sér Þetta er eitthvað sem við heyrum alltof oft í tengslum við mataræði: „fáðu þér ljúffengan kjúklingaborgara án Lesa meira
Hollur og góður pastaréttur frá Röggu – Auðvelt að gera vegan útgáfu
Á veturna birtast girnileg grasker í grænmetisdeildum verslana. Því miður er ræktun graskera ekki algeng á Íslandi, og þó að tilraunir hafi verið gerðar með ræktun í gróðurhúsum hafa afurðirnar ekki skilað sér í verslanir í neinum mæli. Graskerin sem við getum keypt hér á landi eru oftast innflutt frá Spáni eða Bretlandi. Rófur eru hins Lesa meira
Fitufordómar í auglýsingu frá matvöruverslun
Auglýsing frá þýsku matvöruversluninni Edeka hefur vakið upp umræður um fitufordóma. Í auglýsingunni er fjallað um drenginn Eatkarus sem þráir að fljúga en getur það ekki vegna fitu. Hann breytir matarvenjum sínum eftir að átta sig á hvað fuglar borða – og viti konur – fljótlega er hann orðinn grannur og kominn á flug. Talsmenn Lesa meira
Sprengidagsleikur Bleikt – Gjafabréf á Gló – Falafel uppskrift frá Mæðgunum
Gleðilegan sprengidag elsku lesendur! Hugur okkar er í dag hjá grænkerum, svo að við ákváðum að skella í einn laufléttan sprengidagsleik – og vinningurinn er ekki af verri endanum: Uppfært: Vinningshafinn er engin önnur en Marta Kristín Jónsdóttir. Til hamingju Marta! Gjafabréf fyrir mat og eftirrétt fyrir tvo á Gló! Það eina sem þú þarft Lesa meira
Lakkrísskyr er væntanlegt í verslanir
FókusKynningKEA hefur hafið framleiðslu á lakkrísskyri. Mbl.is skúbbar þessu á vefsíðu sinni í dag. Þar segir að framleiðsla hafi hafist á skyrinu eftir fjölmargar fyrirspurnir. Óhætt er að segja að Íslendingar séu sólgnir í lakkrís en vörur sem innihalda lakkrís röðuðu sér í efstu sætin á lista yfir vinsælasta sælgæti landsins, í könnun sem Vísir Lesa meira
Hin fullkomna vatnsdeigsbolla
Ég er ofboðslega lítið fyrir gerbollur, eiginlega bara ekki neitt, en vatnsdeigsbollur get ég borðað eintómar í tonnavís! Það tók mig nokkrar tilraunir að finna út hvernig ég ætti að gera hina fullkomnu vatnsdeigsbollu án þess að hún yrði flöt og asnaleg en fyrir nokkrum árum tókst þetta loksins hjá mér og hef ég bara Lesa meira
Læknirinn í eldhúsinu – Gufusoðinn lax – Myndband
Læknirinn í eldhúsinu er byrjaður með sjónvarpsþætti á ÍNN. Sá fyrsti birtist á dögunum en þar eldaði læknirinn geðþekki dásamlega girnilegan gufusoðinn lax. Hér er þátturinn í heild sinni: https://vimeo.com/203431452 Sjá einnig: Læknirinn í eldhúsinu með nýja sjónvarpsþætti – „Ég ætla að elda íslenskan og skandinavískan mat með mínum hætti“
Kannski er kynþokkafyllsti kokkur heims fundinn
Þessi er að gera allt vitlaust á samfélagsmiðlum. Hann er tyrkneskur og heitir Nusret Gökçe, en núna er hann kallaður #SaltBae. Hann var með ansi marga fylgjendur á Instagram, en um helgina varð allt vitlaust. Það er sérstaklega þessi færsla sem hefur vakið athygli, en í myndbandinu sést #SaltBae skera væna kjötsneið og salta á einstaklega Lesa meira
