María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sorg þeirra er okkar sorg
EyjanFastir pennar„Okkur er orða vant, Íslendingum öllum, þegar við í dag enn horfumst í augu við afleiðingar miskunnarlausra náttúruhamfara. En um leið finnum við hvað við erum nákomin hvert öðru. Hve þétt við stöndum saman þegar raunir ber að höndum. Við erum nú hverja stund með hugann hjá þeim sem hafa orðið fyrir þungum raunum. Sorg Lesa meira
María Rut Kristinsdóttir skrifar: Hið íslenska hundaflaut
EyjanFastir pennarÞað sem hefur einkennt pólitískan spuna síðustu ára eru hundaflautur. Þær hljóma ekki hátt, en eru hannaðar til að kalla fram ákveðin viðbrögð hjá ákveðnum hópum. Þannig eru hlutir sagðir undir rós til þess að espa upp tiltekinn hóp samfélagsins. Reagan talaði um bótadrottninguna (e. Welfare Queen). Breskir einangrunarsinnar vildu ná völdunum aftur (e. Take Back Control) Lesa meira
María hlustaði á sláandi frásögn fulltrúa Neyðarlínunnar
FréttirMaría Rut Kristinsdóttir, þingkona Viðreisnar, heimsótti Akranes í síðustu viku en eins og kunnugt er var kjördæmavika þar sem þingmönnum gefst tækifæri til að ferðast um kjördæmi sitt og eiga samtöl við íbúa um það sem skiptir þá máli. María segir frá því í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag að í heimsókn hennar á Lesa meira
María Rut Kristinsdóttir skrifar: Snjallsíminn og frelsi barnanna okkar
EyjanFastir pennarFyrir átta árum sat ég á foreldrafundi í grunnskóla þar sem rætt var um Snapchat- notkun fjórðubekkinga. Ég var hissa á hve mörg börn voru þá þegar farin að nota samfélagsmiðla daglega. Eitthvað sem hafði ekki hvarflað að mér að leyfa syni mínum að gera á þeim aldri. Ég man að ég velti því fyrir mér þá Lesa meira
María Rut Kristinsdóttir skrifar: Menningarstríðið er völundarhús
EyjanFastir pennarÉg þótt þátt í umræðum um hið svokallaða menningarstríð í Silfrinu á mánudag. Umræðan var yfirveguð, án öfga og full af sjónarmiðum sem við eigum öll að hugleiða. Þar voru mætt, ásamt mér, þau Ingvar Smári Birgisson, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Kolbeinn Stefánsson auk Bergsteins Sigurðssonar þáttastjórnanda. Umræðan virtist fara fyrir brjóstið á einhverjum (kannski Lesa meira
María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennarÉg á mjög sterka minningu úr æsku af því þegar ég sat í sakleysi mínu í sófanum heima á Flateyri einn veturinn, snemma á þessari öld. Foreldrar mínir voru með kveikt á sjónvarpinu og fylgdust með fréttum. Ég var eitt af þessum börnum sem fylgdist vel með fréttum og fannst fátt skemmtilegra en að hlusta Lesa meira
María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sítengd og stimpluð
EyjanFastir pennarFrá því að ég las bókina Sapiens eftir Yuval Noah Harari hef ég oft velt fyrir mér pælingu hans um tækniframfarir. Hann bendir á að uppfinningar á borð við þvottavélina, ryksuguna, farsímann, veraldarvefinn og tölvupóstinn hafi átt að einfalda lífið og gefa okkur meiri tíma til að njóta. En varð það reyndin? Erum við úthvíldari Lesa meira
María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?
EyjanFastir pennarÖll upplifum við hluti á ólíkan hátt. Skynjum aðstæður út frá okkar eigin tilfinningum eða fyrir fram mótuðum skoðunum. Þannig geta tvær manneskjur upplifað nákvæmlega sömu atburði með gjörólíkum hætti. Það þekkjum við úr hversdagslegum samskiptum – og líklega daglega á vettvangi Alþingis Íslendinga. Fyrr í mánuðinum kom Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Lesa meira
María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sólin er komin
EyjanFastir pennarÉg er komin heim á Flateyri. Ég sit í stofunni hennar ömmu. Með rjúkandi heitan tebolla – og ró í hjarta. Á leiðinni heim fór hugurinn að reika. Samhengi hlutanna er einhvern veginn að púslast saman í kollinum eftir vægast sagt viðburðaríkar og lærdómsríkar vikur og mánuði á Alþingi Íslendinga. Við hófum leika þann 4. Lesa meira
María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband
EyjanFastir pennarÁ sunnudaginn var ég á leiðinni á Ísafjörð. Ég nýtti daginn þar sem það var ekki þingfundur þann dag til að koma börnunum mínum vestur í pössun og keyrði síðan til baka um nóttina til að ná þingfundi á mánudegi. Það er mikill hiti og óvissa í þinginu og auðvitað nokkur símtöl sem ég þurfti Lesa meira
