María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum
EyjanFastir pennarÉg finn mig æ oftar staldra við og setja hljóða í samfélagsumræðunni. Hvort sem er í samhengi alþjóðamála eða hér heima. Mér finnst við vera á rangri braut. Við gleymum að horfast í augu, ræða saman, rökræða og komast að sameiginlegri niðurstöðu. Og verst af öllu, þá finnst mér við vera að falla fyrir eldgömlum Lesa meira
María Rut Kristinsdóttir skrifar: Hvernig væri lífið án EES?
EyjanFastir pennarSíðasta vika markaði ákveðin vatnaskil í orðræðu um EES-samninginn á Íslandi þegar leiðtogar stjórnarandstöðunnar öttu kappi í keppnisgreininni dramatískar yfirlýsingar án atrennu. „Evrópusambandið er hnignunarsamband,“ sagði einn. „Setjum allar EES innleiðingar á ís,“ sagði annar. Botninn tók svo úr þegar formaður Sjálfstæðisflokksins, sem eitt sinn var yfirvegaður og stjórntækur stjórnmálaflokkur, líkti Evrópusambandinu við glæpamann. Á Lesa meira
María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sleikipinnapólitík
EyjanFastir pennarFyrir kosningar mæta frambjóðendur gjarnan til leiks með sleikipinna í öllum regnbogans litum. Skyndilega er hægt að boða útgjöld í flesta málaflokka og ókeypis þjónustu hér og þar. Sannkölluð óðaverðbólga á gylliboðum. Svona hefur þetta líklega alltaf verið og einskorðast aldeilis ekki við íslensk stjórnmál. Skuggahliðin er sú að þegar í ljós kemur að það Lesa meira
María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sorg þeirra er okkar sorg
EyjanFastir pennar„Okkur er orða vant, Íslendingum öllum, þegar við í dag enn horfumst í augu við afleiðingar miskunnarlausra náttúruhamfara. En um leið finnum við hvað við erum nákomin hvert öðru. Hve þétt við stöndum saman þegar raunir ber að höndum. Við erum nú hverja stund með hugann hjá þeim sem hafa orðið fyrir þungum raunum. Sorg Lesa meira
María Rut Kristinsdóttir skrifar: Hið íslenska hundaflaut
EyjanFastir pennarÞað sem hefur einkennt pólitískan spuna síðustu ára eru hundaflautur. Þær hljóma ekki hátt, en eru hannaðar til að kalla fram ákveðin viðbrögð hjá ákveðnum hópum. Þannig eru hlutir sagðir undir rós til þess að espa upp tiltekinn hóp samfélagsins. Reagan talaði um bótadrottninguna (e. Welfare Queen). Breskir einangrunarsinnar vildu ná völdunum aftur (e. Take Back Control) Lesa meira
María hlustaði á sláandi frásögn fulltrúa Neyðarlínunnar
FréttirMaría Rut Kristinsdóttir, þingkona Viðreisnar, heimsótti Akranes í síðustu viku en eins og kunnugt er var kjördæmavika þar sem þingmönnum gefst tækifæri til að ferðast um kjördæmi sitt og eiga samtöl við íbúa um það sem skiptir þá máli. María segir frá því í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag að í heimsókn hennar á Lesa meira
María Rut Kristinsdóttir skrifar: Snjallsíminn og frelsi barnanna okkar
EyjanFastir pennarFyrir átta árum sat ég á foreldrafundi í grunnskóla þar sem rætt var um Snapchat- notkun fjórðubekkinga. Ég var hissa á hve mörg börn voru þá þegar farin að nota samfélagsmiðla daglega. Eitthvað sem hafði ekki hvarflað að mér að leyfa syni mínum að gera á þeim aldri. Ég man að ég velti því fyrir mér þá Lesa meira
María Rut Kristinsdóttir skrifar: Menningarstríðið er völundarhús
EyjanFastir pennarÉg þótt þátt í umræðum um hið svokallaða menningarstríð í Silfrinu á mánudag. Umræðan var yfirveguð, án öfga og full af sjónarmiðum sem við eigum öll að hugleiða. Þar voru mætt, ásamt mér, þau Ingvar Smári Birgisson, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Kolbeinn Stefánsson auk Bergsteins Sigurðssonar þáttastjórnanda. Umræðan virtist fara fyrir brjóstið á einhverjum (kannski Lesa meira
María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennarÉg á mjög sterka minningu úr æsku af því þegar ég sat í sakleysi mínu í sófanum heima á Flateyri einn veturinn, snemma á þessari öld. Foreldrar mínir voru með kveikt á sjónvarpinu og fylgdust með fréttum. Ég var eitt af þessum börnum sem fylgdist vel með fréttum og fannst fátt skemmtilegra en að hlusta Lesa meira
María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sítengd og stimpluð
EyjanFastir pennarFrá því að ég las bókina Sapiens eftir Yuval Noah Harari hef ég oft velt fyrir mér pælingu hans um tækniframfarir. Hann bendir á að uppfinningar á borð við þvottavélina, ryksuguna, farsímann, veraldarvefinn og tölvupóstinn hafi átt að einfalda lífið og gefa okkur meiri tíma til að njóta. En varð það reyndin? Erum við úthvíldari Lesa meira
