Jón og Björn Bragi sigldu saman út í opinn dauðann
FókusEina nótt í maí árið 1963 hurfu tveir ungir menn í Reykjavík, þeir Björn Bragi Magnússon og Jón Björnsson. Björn Bragi var eitt efnilegasta skáld þjóðarinnar sem einnig hafði getið sér gott orðspor sem textahöfundur dægurlaga. Þar á meðal fyrir hið vinsæla sjómannalag Hvítir mávar. Þessa sömu nótt hvarf trilla úr fjöruborðinu á Granda og Lesa meira
Líkið í húsveggnum – Búið að bera kennsl á það – Rannsakað sem „dularfullt mannslát“
PressanLögreglan í Sør-Vest lögregluumdæminu í Noregi fékk í gær niðurstöður dna-rannsóknar á lífsýnum úr mannslíkinu sem fannst inni í vegg í húsi í Sandnes í síðustu viku. DV skýrði frá málinu í gær en lögreglan taldi að um lík Ole Geir Hodne Viste, 36 ára, væri að ræða en hann hvarf á dularfullan hátt sumarið Lesa meira
Mannshvörf voru skoðuð í tengslum við beinafund í Faxaskjóli
FókusÍ síðustu viku fjallaði Tímavél DV um fund mannabeina við Faxaskjól í Reykjavík, sumarið 1975. Fyrir tilviljun fundu krakkar nokkuð heillega beinagrind karlmanns, grafna á um eins metra dýpi í gömlu byrgi frá stríðsárunum. Að sögn Jóhanns Wathne, sem var einn af þessum krökkum, var rannsókn málsins stutt og hroðvirknislega unnin. Málið var mikið í fjölmiðlum þetta Lesa meira
Maja hvarf á dularfullan hátt fyrir 16 dögum – Íbúar óttaslegnir
PressanÞann 21. nóvember fór Maja Herner, 25 ára, í gönguferð í átt að hinu 1.300 metra há Saudehornet í Ørsta í Noregi. Síðan hefur hún ekki sést. Herner, sem er pólsk, hafði aðeins búið í Noregi í eina viku. Mikil leit hefur verið gerð að henni en hvorki hefur fundist tangur né tetur af henni Lesa meira
Sigríður Jóna var týnd í fimm daga á hálendinu, handsömuð af „gervimönnum“
FókusÍ júlí árið 1963 var gerð umfangsmikil leit að hestakonunni Trippa Siggu sem týnd var á miðhálendinu í miklu óveðri. Hún fannst eftir fimm daga og gerði hún þá lítið úr þeirri hættu sem hún var í en sagði leitarmönnum og blaðamönnum undarlega frásögn af gervimönnum sem höfðu handsamað hana. Í inniskóm og án Lesa meira