fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

mannfjöldaþróun

Í fyrsta sinn í sögunni fækkaði fólki í Suður-Kóreu

Í fyrsta sinn í sögunni fækkaði fólki í Suður-Kóreu

Pressan
09.01.2021

Í fyrsta sinn í sögunni fækkaði fólki í Suður-Kóreu á einu ári. Þetta gerðist á síðasta ári en yfirvöld birtu nýlega tölur um mannfjölda í þessu fjórða stærsta hagkerfi Asíu. Ástæður fólksfækkunar eru hærri meðalaldur og lækkandi fæðingartíðni. Í lok ársins 2020 voru landsmenn rúmlega 51,8 milljónir og hafði fækkað um 20.838 frá 2019. Fólki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af