Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi
FréttirAtvinnuvegaráðuneytið hefur staðfest ákvörðun Matvælastofnunar (MAST) um að leggja dagsektir á bónda fyrir ýmis brot á lögum um matvæli og dýravelferð. Meðal annars sagði stofnunin bóndann ekki hafa sinnt slösuðum og sjúkum dýrum og nokkuð væri um að umhirðu dýranna á bænum væri ábótavant. Bóndinn mótmælti því harðlega og sakaði starfsmenn stofnunarinnar um lygar og Lesa meira
Orðið á götunni: Sægreifar panta skipulegar árásir úr öllum áttum á fyrirhugaða hækkun veiðileyfagjalda
EyjanFyrirsvarsmenn sægreifa á Íslandi virðast halda að þjóðin sé heimsk og sjái ekki í gegnum grímulausa útúrsnúninga-og lygaherferð þeirra vegna fyrirhugaðrar hækkunar á því leigugjaldi sem handhafar gjafakvóta hafa greitt hingað til. Fólk sér auðveldlega í gegnum þetta og sægreifar verða sér einungis til minnkunar með þessari framgöngu. Fyrir utan stanslausar árásir og áróður þeirra Lesa meira
Megnið af samsæriskenningum bóluefnaandstæðinga kemur frá 12 aðilum
PressanBólusetningar gegn kórónuveirunni eru áhrifamesta leiðin til að bjarga mannslífum í yfirstandandi heimsfaraldri. Samt sem áður hika margir við að láta bólusetja sig og það veldur ákveðnum vandræðum við að ná hjarðónæmi. Það er því mjög mikilvægt að átta sig á hvaðan sá áróður, sem er beint gegn bóluefnum og bólusetningum, berst. Þetta kemur fram Lesa meira
Hélt að eiginkonan hefði eignast tvíbura – Annað kom í ljós
PressanÁ síðasta ári sagði Laura Daudov, sem býr í Rússlandi, eiginmanni sínum, Daud Daudov, að hún væri barnshafandi. En þetta var ekki satt en tíðindin glöddu Daud gríðarlega og þegar Laura sá hversu ánægður hann var með þetta vildi hún ekki eyðileggja gleðina fyrir honum og segja honum sannleikann. Metro skýrir frá þessu. „Ég vildi ekki gera hann leiðan og því ákvað ég að Lesa meira
Dularfullar lygar Tom Hagen
PressanDulkóðaðir tölvupóstar, dularfull fótspor í forstofunni og þéttskrifað hótunarbréf með mörgum stafsetningarvillum. Þetta eru meðal þeirra „sönnunargagna“ sem norski milljarðamæringurinn Tom Hagen útbjó og kom fyrir til að hylma yfir dularfullt hvarf eiginkonu sinnar. Að minnsta kosti að mati norsku lögreglunnar sem telur að Tom Hagen hafi á einn eða annan hátt verið viðriðinn hvarf Lesa meira
Stærsta lygi 11. september – Saga Tania
PressanÍ sex ár sagði Tania Head sögu sína og í þessi sex ár komst fólk við þegar það heyrði hana. Hún hafði fyrir eitthvað kraftaverk náð að komast út úr suðurturni World Trade Center eftir að farþegaflugvél var flogið inn í hann þann 11. september 2001. Hún lifði af en unnusti hennar komst ekki út úr byggingunni. Í sex ár sagði hún frá þessari Lesa meira
Helstu lygar kvenna um kynlíf
PressanMargar konur kannast eflaust við að hafa upplifað kynlíf sem var eiginlega ekki svo gott eða spennandi. Þær hafa kannski laumað smá lygi að manninum til að styrkja lítið sjálfsálit hans eða bara til að ljúka þessu af. Ástralski kynlífssérfræðingurinn Nadia Bokody segist að minnsta kosti aldrei hafa hitt konu sem ekki hefur gripið til smávegis ósanninda Lesa meira
Facebook er tilbúið með áætlun ef Trump lýsir yfir ótímabærum sigri í forsetakosningunum
PressanFacebook er nú að búa sig undir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í byrjun nóvember en miðillinn mun væntanlega leika stórt hlutverk í baráttunni sem fram undan er. Miðillinn er meðal annars að undirbúa sig undir aðgerðir sem eiga að geta komið í veg fyrir að Donald Trump, forseti, geti dreift fölskum upplýsingum eftir kosningarnar ef að úrslitin verða ekki mjög Lesa meira
Bill Gates er orðinn einn mest hataði maður heims – Hatur og lygar á netinu
PressanÁ netinu eru engin takmörk fyrir þeim hatursáróðri og lygum sem er dreift. Sérstaklega ekki þessar vikurnar þegar COVID-19 heimsfaraldurinn heldur stórum hluta heimsins í greipum sínum. Að undanförnu hefur kórónufaraldurinn og meint tengsl hans við 5G farsímanetið verið heitasta umræðuefnið á netinu en nú er Bill Gates, stofnandi Microsoft, orðinn vinsælasta umræðuefni þeirra sem Lesa meira
Fór Trump nú fram úr sjálfum sér með ósannindum? Tilnefndi hann sjálfan sig til Nóbelsverðlauna?
PressanÁ fréttamannafundi í Hvíta húsinu á föstudaginn sagði Donald Trump, Bandaríkjaforseti, eitt og annað sem vakti athygli. Sumt var þess eðlis að efasemdir vöknuðu um sannleiksgildi þess sem hann sagði. Meðal þess sem Trump sagði var að Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, hefði tilnefnt hann til friðarverðlauna Nóbels. Trump montaði sig af bréfi sem hann sagði Lesa meira
