fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025

lögreglumenn

Lögreglumenn ákærðir fyrir að nauðga kanadískum ferðamanni

Lögreglumenn ákærðir fyrir að nauðga kanadískum ferðamanni

Pressan
20.01.2019

Tveir franskir lögreglumenn eru nú fyrir rétti í París en þeir eru sakaðir um að hafa hópnauðgað kanadískri konu í höfuðstöðvun lögreglunnar fyrir tæplega fimm árum. Lögreglumennirnir störfuðu í aðgerðarhópi gegn glæpagengjum í París á þessum tíma. Þeir neita öllum ásökunum og segja að konan hafi sjálfviljug stundað kynlíf með þeim þetta kvöld og að Lesa meira

Sex lögreglumenn skotnir til bana í Mexíkó

Sex lögreglumenn skotnir til bana í Mexíkó

Pressan
04.12.2018

Sex lögreglumenn voru skotnir til bana í Jalisco-ríki í vesturhluta Mexíkó í gær. Einn lögreglumaður til viðbótar særðist í árásinni. Þetta gerðist tveimur dögum eftir að fyrsti vinstrisinnaði forsetinn var settur í embætti í landinu. Aðgerðir yfirvalda gegn hinu hryllilega ofbeldi sem viðgengst í landinu var eitt heitasta efnið í kosningabaráttunni. Mexíkóar eru langþreyttir á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af